Menntamál - 01.10.1933, Side 13

Menntamál - 01.10.1933, Side 13
MENNTAMÁL 109 fræðsluna og fclögin og markað um of stefnu og ár- angur livors tveggja. Hvorki fræðslan né félögin geta af þessum sökum innl af liendi þær skyldur og kröf- nr, sem til þeirra eru gerðar eða verður að gera. Þess sjást og nokkur merki og koma þau ótvírætt fram í athafna- og áliugaleysi fyrir framfara- og menningar- málnm og flótta æskulýðsins úr sveitunum. Erfiðleilc- ar allrar framfaraviðleitni eiga því allmiklar rætur (>g orsakir í þessu ástandi fræðslu- og félagsmála sveilanna. Nú er jiað svo, að allmildum kröftum og fé er var- ið til þessara mála, og engum dettur í hug að telja það bjargráð, að minnka fjárframlög eða skerða kraft- ana, heldur þarf að auka hvort tvcggja. Það liggja því tvær áslæður til þess, að nauðsyn krefur að fá livort tveggja til að þjóna lilgangi sínum, svo sem framast er unnt. f fyrsla lagi, hin hrýna þörf á að skapa viðunandi árangur fræðslu- og félagsstarfa, og í öðru lagi, að þáð fé, sc'in varið er til þessa, svari arði, en það fæst meö jiví, að skipuleggja fræðsluna og félagsstarfsemina, vinna að skynsamlegum og liag- nýtum tilgangi með ráðnum lmga, vitandi vits um það, livað vér viljum, jiuifum og getum gert. Vil eg nú snúa mér að jivi, sem jjarf að gera og eg tel framkvæmanlegt, til að ráða nokkra bót á þessum málum. Mun eg hafa i lmga þær kröfur, sem sjáifsagt er að gera í þessum efnum og hinar aðkallandi þarfir. 1. Lagt sé kapp á að reisa starfs- og skólalieimili fyrir einn eða fleiri hreppa, el'lir ástæðum. 2. A hcimilum þessum séu, auk hóklegs náms harna og unglinga, stundaðar ýmsar verklegar greinar, svo sem heimilisiðnaður, garðrækt o. fl. 3. Vor og haust yrðu haldin ýms námskeið, svo sem ])örf væri fyrir og allar aðstæður lcyfa.

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.