Menntamál - 01.10.1933, Síða 16

Menntamál - 01.10.1933, Síða 16
112 MENNTAMÁL Þcssi samvinna er þegar hafin og má mikils af vænta, þeg'ar hvorir tveggja leggjast á eitt af velvild og skilningi. Auk bóklega námsins og starfs í sam- handi við það, vrði starfrækt vinnustofa, sem allir hér- aðsbúar ætlu hlutdeild í. Þar væri spunavél, vefstóll og prjónavélar, tveir lil þrir hefilbekkir og hlutfalls- lega ýmis smíðaáhöld. Um heimilisiðnað flutti Páll H. Jónsson frá Fremsta- felli erindi i útvarpið i vetur, og færði rök að nauð- syn þcss, að skipuleggja lieimilisiðnað, og hvaða ár- BEEÉ l'É Hr B3 m - - ■ p = ■B-fTTV-Á- ,, *— w u id angurs mætli af því vænta. Vil eg leyfa mér að vísat til Jiessa erindis lians, er mun verða hirt í Timariti samvinnufélaganna. Það er augljós sparnaðurinn að' þvi, að sameinast um dýr áliöld og skipuleggja notk- un þeirra, og tiltölulega verður það ódýrara, að ætla jæssari starfsemi rúm á skólaheimilinu en að byggja yfir liana sérstaklega. Þá er það ótalið, hvílíkur feng- ur það er, að hafa slíka vinnustofu í samhandi við' skólastarfið. Börnin yrðu þá aldrci slitin úr sambandi við vinnuna, gætu lært störfin; áliuginn á þessum mál- um yxi og smekkvísi fyrir fallegum innlendum ldæðn- aði og liúsbúnaði yrði meiri en nú. • Frá þessari vinnustofu ættu að koma þau áhrif, að- meiri festa og stíll yrði í klæðnaði fólks og gerð hús-

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.