Menntamál - 01.10.1933, Page 18

Menntamál - 01.10.1933, Page 18
MENNTAMÁL 114 og sjálfsagt að koma upp i sambandi við heimili þetla gróðrarreit, sem börn og unglingar héraðsins œttu, önnuðust og ykju. Það gæti orðið einskonar skemmti- staður og helgur reitur, orðinn lil við gleði og táp .óspilltrar æsku. Þá væri gaman að koma upp einskon- ar byggðasafni. Héraðið yrði rannsakað, jarðfræðilýs- ■ing samin, myndir teknar af einkennilegum stöðum, grösum, dýrum, og steinum safnað. Ýmislegt snertandi atvinnuvcgi og sögu béraðsins ætli beima i safni þessu. Væri þetta hvorttveggja, myndun skemmtistaðar og byggðasat'n, tilvalið fræðslu- og skemmtistarf l'yrir unga fólkið. Eg liygg að þessum málum yrði mikið gagn unnið á þennan hátt, en þó einkum ef takast mætti að vinna -æskuna til fvlgis við þau og að meta gagnsemi þeirra og

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.