Menntamál - 01.10.1933, Síða 19

Menntamál - 01.10.1933, Síða 19
MENNTAMÁL 115 jjann menningarauka, sem það hefSi í för með sér, að koma þessum málum i fasl horf. Um námskeiðin er það að segja, að þörfin er brýn á þeirri fræðslu, sem verður að vera samfara þeim breylingum, sem gera þarf á búnaðarháttum og lífs- venjum þjóðarinnar, sem svo mjög er nú um talað, og það ekki að ófyrirsynju. Til þcss eru námskeið vor og haust hentug, t. d. í garðyrkju, matargerð, gerð fata, húsbúnaðar, áhalda og ýmiskonar heimilisiðnaðar. Þá mætti og iðka allskonar íþróttir i sambandi við skóla- slarl'ið og námskeiðin, eftir þvi scm skilyrði væru til. Þá eru þau félög, sem starfa innan liéraðsins, svo scm búnaðarfélög, ungmennafélög og kvcnfélög. Starfsemi þeirra yrði injög tengd við heimili þctta, því að sú start'- Semi, er eg hefi talað um liér að l'raman, yrði auðvitað borin uppi af þcssum félögum, en nauðsynlegt er að skipulcggja félögin og starf þeirra. Skipnlag þetta gæli auðvitað orðið með ýmsu móti. Skal ekki um það rælt

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.