Menntamál - 01.10.1933, Síða 21

Menntamál - 01.10.1933, Síða 21
MENNTAMÁL ii 7 er sjálfsagt að það sé við jarðhitasvæði, ef til er. Ann- ars þar seni möguleikar eru til raforku, ])ótt ekki væri liægt að ráðast í þær framkvæmdir slrax í byrjun. Vanda verður til landkosta, því að nauðsynlegt er, að búskapur sé rekinn í sambandi við lieimilið, og einnig þarf golt land til þeirrar garðyrkjustarfsemi, cr cg g'at um hér að framan. Það fer að líkum, að svona marg- brotin starfsemi þarf allmikil húsakynni, og er þá þess að gæta, að húsakynnin séu nægjanleg og hentug fyr- ij' ]>essa starfsemi, og þrátt fvrir það verði kostnaður viðráðanlegur. Þórir Baldvinsson byggingafræðingur í Revkjavík hefir gert uppdrátt að starfs- og skólaheimili, sein sniðinn er eftir því fyrirkomulagi, sem cg hefi nú verið að lýsa. Húsið er 13,40 m. á lengd og 9,80 m. breitt, tvær hæðir, og kjallari undir rúmum helmingi ])ess. í kjaltara eru: Þvottaliús, miðstöð og þurrkhús, eldiviðarklefi, Ivær geymslur, gróðrarslofa, böð, sal- erni og handlaug í tvcim klefum. A fyrstu hæð er rúm- góð forstofa, skólaslofa, borðstofa, vinnustofa, eldhús, búr og bakdvragangur. Færanlegt skilrúm er á milli skólastofu og borðstol'u, og er ])að einnig liugsað sem samkomusalur. Einnig er færanlegt skilrúm i vinnu- stofu og má skipla henni i tvennt, smiða- og tóvinnu- stofu (sjá myndir). A eí'ri hæð er íbúð forslöðumanns, tvö svefnher- bergi skólabarna og auk ]>ess tvö smáherbergi. Heima- vislin er fyrir 20 börn. Hús þetta gelur því með lagni nokkurnveginn fullnægl þeirri starfsemi, scm eg liefi gert tiér að framan að umtalsefni. Éf heimilið væri reist fyrir fleiri hreppa, yrði ]>að cf til vill að vera nokkru stærra. TiÍhögun gæli auðvitað verið nauðsyn- legt að breyta cftir því hvort hverahiti væri eða ckki, og eftir ýmsum öðrum aðstæðum. Aðalkostur þessa uppdráltar er sá, að ekkert rúm fer lil ónýtis og fær- anlegu skilrúmin gera það kleift, að nota herbergin til

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.