Menntamál - 01.10.1933, Side 27

Menntamál - 01.10.1933, Side 27
MENNTAMAI. i£3 21. Steinþór Jóhannsson kennari, Akureyri. 22. Kristbjörg- jónatansdóttir kennari, Aknreyri. 23. Vill)org Ingimarsdóttir kennari. Ilúsavík. 24. Valdimar Guöjónsson kennari, Akureyri. 25. ASalheiíSur Albertsdóttir skólastjóri, Hrísey. 26. Pálmi Kristjánsson kennari. Saurbæjarhr.fr.héraSi. 27. ASalbjörn Kristjánsson smábarnak.. Akureyri. 28. FriSrik GuSjónsson kennari, SiglufirSi. 2y. Gunnl. Hallgrímsson kennari, SvalbarSseyri. 30. Andrea Bjarnadóttir kennari. Akureyri. 31. Lára Jóhannesdóttir kennari, Akureyri. 32. Kristján SigurSsson kennari, Akureyri. 33. Hannes J. Magnússon kennari, Akureyri. 34. Magnús Pétursson kennari, Akureyri. 35. Svafa Stefánsdóttir kennari, Akureyri. Auk ]>ess Kristján E. Vigfússon frá Minna-Árskógi og Jó- hannes FriSlaugsson frá Fjalli, er sat sem gestur í nokkrum timum. Kennsla fór fram í lestri og ýmiskonar handiÖju smábarna, og hafSi þá kennslu á hendi Isak Jónsson kennari úr Rvík. Þá kenndi allskonar teikningu á töflu Björn Björnsson kenn- ari úr Rvík. Voru þeir ísak og Björn aSalkennarar nám- skeiSsins, og sóttu kennarar meS slikri áfergju tíma til þeirra beggja, aS alltaí var húsfyllir, og höfSu því þessir úrvals- menn báSir mjög fjörgandi og íræSandi áhrif. Þá leiSbeindu í lestrarkennslu eldri barna þeir Snorri Sigfússon og FriSrik Hjartar, Steinþór Jóhannsson og Magnús Pétursson i mynd- slcurSi í linoleum og Sn. Sigf. i upphl. kortagerS. Auk ]>ess leiSbeindi Hermann Stefánsson ■ fimleikakennari nokkrum kennurum í leikfimiskennslu. Um margt fleira var spjallaS og kenndi hver öSrum, eftir ]>ví sem geta leyföi, en allir sýndu kennararnir og nemenduruir lofsverSan áhuga, enda var starfaÖ frá kl. SV árdegis sleitulaust til kl. 6 síÖdegis og stundum lengur. AS lokum fóru kennarar í bifreiöum

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.