Menntamál - 01.10.1933, Qupperneq 28

Menntamál - 01.10.1933, Qupperneq 28
124 M ENNTAMÁL skemmtiför út í Svárfaöardal og skoSuöu þar hinn nýja barnaskóla Dalvíkinga, seni nú er í smíöum, hið ju'ýöilegasta hús, og sáu einnig sundskálann fræga o. fl., er l)er vott um menningu Svarfdæla. Þessi námskeið bæöi hefir Akureyrarbær styrkt með ioo kr. og léö barnaskólann ókeypis, og þetta síðara námskeið styrkti einnig ríkissjóður ofurlitið, svo að kennslugjaldið varð ekki hátt. — Þakka eg svo, fyrir íélagsins og kennaranna hönd, öllum þeim, er gerðu það mögulegt, að þessir norð- lensku kennarar gátu átt jiessa ógleymanlega daga hér, sér til hressingar og lærdóms. Má það nú Ijóst vera, að þeir verðskulda það, að fræðslumálastjórnin sjálf komi hér á víðtæku námskeiði fyrir kennara, svo fljótt sem verða má. Sn. S. Frá Isafjarðarfijúiii. Ahugi og skilningur manna á fræðslumálum er allmisjafn. Til skamms tíma voru kröfur þjóðarinnar í þeim efnum mjög litlar, að minnsta kosti hvað allan almenning snerti. Þetta er að breytast. Það má heita viðurkennt, að það sé engu siður nauðsyn að vanda uppeldi fólksins heldur en búpeningsins. Þó vantar allmjög á, að svo sé i framkvæmd í einstökum byggðarlögum. Á síðastliðnu vori hafði ég tækifæri til að kynnast hug manna í þessurn málum á nokkrum stöðum í landinu, þar á meðal við ísafjarðardjúp. Er þar áhugi mikill fyrir ])ví, að reisa starfs- og skólaheimili, þegar á næsta sumri, í Reykjanesi. Eru þar skilyrði góð, sundlaug og nægur hverahiti. Þar er nú starfrækt gróðrarhús og ýmiskonar ræktun matjurta. Um skólann eru sameinaðir tveir hreppar^. Réýkjafjarðar- hreppur og Nauteyrarhreppur.

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.