Menntamál - 01.10.1933, Qupperneq 30

Menntamál - 01.10.1933, Qupperneq 30
I2Ó MENNTAMÁL fræðslu, en einn finimti vaxtanna leggist ávallt við höfuðstólinn. 6. gr. — Stjórn sjóðsins skulu ávallt skipa skólanéfndarfor- ma'iSur Naúteyrarhrepps, oddviti Nauteyrarhrepps og sóknar- prestur Kirkjubólsþinga. k 7. gr. .. Reikningsár sjóðins er alnianaksárið. 8. gr. — Reikningar sjóÖsins skulu, ásamt sveitarreikningi Nauteyrarhrepjis, endurskoÖaðir af endurskoöanda sveitarreikn- ingsins, og síÖan sendir me'Ö sveitarreikningnum sýslunefnd N.- ísafjar'Öarsýslu til yfir-endurskoðunar. 9. gr. — á hverju vorprófi skal formaÖur skólanefndar í heyranda hljó'Öi liirta foreldrum og liörnum eignir og ástæ'Ö- ur sjóðsins. 10. gr. — Leitað skal konunglegrar staÖfestingar á skipulags- skrá þessari. Melgraseyri, 5. októher 1932. Jón H. Fjalldal. Vel væri, aÖ hug Djú])manna í uppeldismálunum væri sem víðast að finna um byggðir landsins, og mættu þeir verða öðr- um til fyrirmyndar. Þess skal getið, að verklegar framkvæmdir eru allmiklar í héraðinu, og er það heillavænlegt, þegar slíkt helst í hendur. Skynsamleg stefna í fræðslumálum og efling félagslífs, hvort- tveggja í þágu lífsbaráttunnar, mun jafnan reynast öruggasta vörnin gegn þeim erfiöleikum, sem þjá sveitirnar. Aðalstcinn Eiríksson.

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.