Menntamál - 01.10.1933, Qupperneq 32

Menntamál - 01.10.1933, Qupperneq 32
128 MENNTAMÁL burðarbréf mcÖ stuttri greiuargerð uni máliÖ, og samskotalista ])ar sem leitaÖ var eftir, hvort menn vildu leggja málinu li'ð lítils- háttar meÖ fjárframlagi eftir efnum, ástæÖum og áhuga hvers og eins. Þrátt fyrir aðsteÖjandi illvíga fjárkreppu og almenn pen- ingavandræÖi í sveitinni, fékk málið góðar viðtökur hjá almenn- ingi. Á hverju einasta heimili þar, sem bréfið kom, var eitthvað gefið. AÖ vísu voru upphæðirnar smáar víðast hvar, en hin al- ’inenna þátttaka sýndi fullgerla, aÖ málið var ])arft og tímabært. .... Samskotaféð ásamt sérstökum framlögum einstakra manna mun nægja til ])ess að mæta hámarkstillagi sveitarsjóðs tvö fyrstu árin.....Keypt verður fyrir rúmar 100 kr. í ár......Eg hefi hugsaÖ mér að leita til kvenfélags sveitarinnar um 20—25 kr. árlegan styrk til þessa umrædda fyrirtækis og vonast eftir að fá hann. Eitthvað svolítið fæst í lestrargjöldum. Þó verÖur af- notagjaldið haft lágt fyrst í stað, t. d. ein króna fyrir hvert heim- ili, sem notar safnið. En þetta er ekki nóg, ef vísirinn á vel að dafna; ])ví mun safnið fyrst um sinn að nokkru leyti háð fórn- fýsi og örlæti einstakra manna. AÖ lokum vil eg nefna tvo menn, sem stutt hafa þetta málefni vel og drengilega, en það eru hreppsnefndarmennirnir Jóhannes kennari Friðlaugsson og Benédikt bóndi Baldvinsson í GarÖi. Þeim á málið mest að þakka, ])ó að ])að hafi notið samúðar og skilnings flestra sveitarmanna...... Framkvæmdir þeirra Aðaldælinga og álnigi í þessu bókasafns- ínáli vekja til umhugsunar um ýmislegt í sambandi við stofnun bókasafna við barnaskóla, og benda jafnframt til ])ess, að ekki muni alls staðar örðugt að glæða skilning fólksins og velvild til þessara mála. Egill Þórláksson. Menntamál. Verð 5 kr. árg. Afgr. í Arnarhvoli. Simi Arnarhvoll. FélagsprentsrniSjan.

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.