Menntamál - 01.04.1957, Blaðsíða 92

Menntamál - 01.04.1957, Blaðsíða 92
78 MENNTAMAL fellur ljúflega inn í félagslífið, verður síðar traustur hlekkur í góðu þjóðfélagi. Fyrsti aðili í leit að hinum færa vegi barnsins, nýlið- ans á námsbrautinni, er auðvitað kennarinn. Og hið fyrsta, sem hann hlýtur að gera, eftir að hafa komizt að raun um, að eitthvað er að, er að tala við foreldrana. Það ber oft ótrúlegan árangur, beinan eða óbeinan, þ. e. a. s. annað hvort tekst góð og skilningsrík samvinna milli kenn- ara og foreldra eða kennarinn kynnist foreldrunum nóg til þess að sjá, að lítils eða einskis er þar að vænta barn- inu til hjálpar á þessari nýju braut, og verður þá aðild kennarans þýðingarmeiri en nokkru sinni. Þegar foreldr- ar skilja, að við erum að leita að orsök tornæmisins af góðvilja og umhyggju, til hjálpar og úrbóta, taka þeir þátt í starfinu með okkur, og er þá mikill sigur unninn í leitinni að hinum færa vegi. Ég leyfi mér að taka hér nokkur dæmi um einstök erfið „tilfelli“, viðræður við foreldra og árangur af þeim. A var lítil, fíngerð og falleg stúlka. Hún kom í skól- ann 7 ára, eins og til stóð. Ég veitti fljótlega athygli, að mikið vantaði á, að hún gæti fylgzt með í kennslunni eins og hin börnin. Skólaáhöldin urðu ýmiss konar leikföng í höndum hennar, og hún var oftast í sínum eigin heimi og vissi ekki af fjöldanum í kring. Sérhver kennari getur skapað sér aðstöðu til að sinna einstökum börnum, meðan bekkurinn fæst við önnur verkefni. í slíkri sérkennslu náði A heldur engum árangri, hún titraði aðeins og svitnaði af áreynslu. Þannig var það með lesturinn, og ekki var reikningurinn betri, því að hún gerði sér ekki nokkra grein fyrir fjölda. Einn brjóstsykurmoli og tveir brjóst- sykurmolar voru aldrei þrír, heldur bara það, sem henni datt í hug, fimm eða tíu, að ég nú ekki tali um, ef hún átti að gefa einn af þeim, þá var vísast, að hún ætti eina sex eftir. Ég talaði við móðurina, sem reyndist mjög skilnings-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.