Menntamál - 01.08.1961, Side 13

Menntamál - 01.08.1961, Side 13
MENNTAMÁL 91 þetta tímabil, og skal ég nú leyfa mér að víkja lauslega að því efni nokkra stund. II. Fyrsta árið, sem háskólinn starfaði, voru skráðir stú- dentar 45 talsins, en í upphafi háskólaársins 1960—1961 voru þeir 780. Þótt tekið sé tillit til fólksfjölgunar, hefur átt sér stað stórfelld hlutfallsleg fjölgun á háskólastú- dentum á þessu tímabili. Sama er uppi á teningnum, þegar litið er á fjölda kennara. Við upphaf fyrsta háskólaársins voru prófessorar 9, dósentar 2. Nú eru 84 prófessors- embætti við skólann, en dósentar eru alls 15 og lektorar 6, og eru þá ótaldir ýmsir aukakennarar. Fjölgun á prófess- orsembættum stafar sumpart af nýjum kennslugreinum, sem upp hafa verið teknar, og sumpart af fjölgun á pró- fessorum við upphaflegu deildirnar. Eins og kunnugt er, hefur háskólinn aukið miklu við upprunalegt starfssvið sitt á þessu nærfellt 50 ára skeiði, bæði með því að stofnað hefur verið til kennslu í nýjum kennslugreinum og með því að eldri kennslugreinarnar hafa verið gerðar fjölbreytilegri og víðtækari en áður var. Enn fremur er þess að geta, að ýmsar rannsóknarstofn- anir hafa risið upp og tengzt háskólanum, og hefur háskól- inn átt frumkvæði að stofnun flestra þeirra. Af nýjum kennslugreinum má nefna kennslu í verk- fræði, sem til var stofnað haustið 1940, en verkfræðideild var ekki lögfest fyrr en 1944. Fyrstu stúdentarnir (7), sem þar stunduðu nám, luku fullnaðarprófi í byggingaverk- fræði héðan frá háskólanum, en upp frá því hefur deild- in aðeins veitt kennslu til fyrrahluta prófs í verkfræði. Hafa stúdentarnir stundað síðarahluta nám við erlenda háskóla, flestir við verkfræðiháskólann í Kaupmannahöfn, en sú vinsemd, sem sú stofnun hefur sýnt Háskóla íslands með þessu, verður seint fullþökkuð. Þá var hafin kennsla í viðskiptafræðum á árinu 1941,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.