Menntamál - 01.08.1961, Side 21

Menntamál - 01.08.1961, Side 21
MENNTAMÁL 99 allsæmilega rannsóknaraðstöðu við aðrar stofnanir, en aiit að einu myndu starfskraftar þeirra nýtast betur við háskólann og kennslustörf þar. Þá er brýn þörf á því að hefja aukna kennslu í öðrum greinum raunvísinda, t. d. eðl- is- og efnafræði og stærðfræði. Yfirleitt mun sá háskóli nú vera vandfundinn, þar sem ekki er lögð rækt við raunvís- indi, og er ég ekki í nokkrum vafa um, að háskóli vor mun næstu árin ieggja í sívaxandi mæli út á braut þeirra vís- inda, þótt hér sé að vísu við ærinn vanda að etja sökum skorts á rannsóknarstofnunum, en þær eru alger forsenda fyrir því, að unnt sé að hefja kennslu í þessum greinum. Af vettvangi félagsvísinda má geta þess, að æskilegt væri að auka til muna kennslu og rannsóknir í þjóðhag- fræði og æskilegt væri að koma hér á fót kennslu í stjórn- vísindum (political science) og í félagsfræði (sósíológíu), þ. á m. kriminológíu, en ég efast um, að unnt sé að benda á þjóðfélag, sem jafn vel sé fallið til félagslegra rann- sókna sem íslenzka þjóðfélagið. Þá er æskilegt, að embætti verði stofnað í heimspeki og heimspekisögu svo og almennri sagnfræði. Á næstunni ber mikla nauðsyn til að kanna þörf háskól- ans á lóðarrými, og kosta ber kapps um í því efni, að há- skólasvæðið verði sem mest samfelld heild. Lóð háskólans með núverandi ummerkjum er vitaskuld mikilstil of lítil fyrir framtíðarþarfir, og væntir háskólinn sömu velvild- ar frá bæjaryfirvöldunum og hann hefir notið hingað til með fyrirgreiðslu í því efni. Háskóli í litlu landi, sem er allfjarri öðrum löndum verð- ur að vera vel á verði gagnvart þeirri hættu, að starfs- menn hans og stúdentar einangrist. Sú einangrun verð- ur rofin bæði með því, að bókasöfn hafi góðum bóka- kosti á að skipa og svo því, að kennarar eigi þess mikinn kost að ferðast erlendis og að hér starfi við háskólann er- lendir prófessorar og enn með auknum stúdentaskiptum. Öllum þessum atriðum þarf að sinna mjög næstu árin.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.