Menntamál - 01.08.1961, Page 49

Menntamál - 01.08.1961, Page 49
MENNTAMÁL 127 Kennarinn. Það er sérstaklega mikilvægt, að börnin kynnist því þeg- ar í upphafi sérkennslunnar, að kennarinn er hjálpsam- ur og góðviljaður og tekur þeim vinsamlega og viðurkenn- ir takmarkanir þeirra. Börnin eiga að finna og reyna, að til eru viðráðanleg verkefni í námsgrein, þótt örðug sé, eins og t. d. móðurmálið. Það þarf að vekja áhuga þeirra á lestri, og það þarf að vekja dálæti þeirra á skólaverunni yfirleitt. Þá á ekki að breyta skólanum í neins konar vermi- reit eða tómstundaklúbb, heldur á að haga kennslunni þannig, að sniði og inntaki, að börnin laðist til virkrar þátttöku og öðlist vilja til framtaks. Hýrgun og fræðsla skulu haldast í hendur. Því verður lesandinn að hafa hug- fast, að námið og kennslan eru aðeins önnur hlið við- fangsefnisins, og hin er engu minna virði, þó að hennar sé ekki sérstaklega getið í því, sem hér fer á eftir. Kennslan. Varhugavert getur verið að benda á sérstakar aðferðir í baráttunni við lestrarörðugleikana, ef ekki er jafnframt minnt rækilega á eftirfarandi atriði: (1) Slíkar leiðbein- ingar eru aðeins dæmi og hvorki nauðsynlegar né heldur fullnægjandi í hverju tilviki. (2) Aldi'ei ber að taka ákveðna aðferð skilyrðislaust fram yfir aðra aðferð. Sér- hver aðferð stendur og fellur með kennaranum, sem beitir henni. (3) Áður en unnt er að byrja skipulega á sérkennsl- unni, verður kennarinn að gera sér ljósa grein fyrir því, hvar hvert einstakt barn er á vegi statt, hvað það getur og hverju það orkar ekki. Stafalcassi. I byrjun sérkennslunnar verður að ganga úr skugga um, hvort börnin þekkja stafina, og kenna þeim það, ef þörf krefur. Rétt er að byrja á sérhljóðunum og æfa augu og tungu. Að jafnaði mun vera bezt að byrja á litlu prent-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.