Menntamál - 01.08.1961, Page 55

Menntamál - 01.08.1961, Page 55
MENNTAMAL 133 Dæmi um skipulagningu einnar kennslustundar. A) Sameiginlegt starf: Hljóð- og talæfingar (tvær til þrjár mín.). Lestur algengra orða (af spjöldum, sem brugðið er upp). Rætt um orðin og e. t. v. stafað og raðað í orð úr stafaöskju. B) Einstaklingsleg vinna. Hvert einstakt barn æfir kafla, ekki þó oft, þannig að börnin, sem eru á svipuðu stigi, vinna að sama kafla. Kennarinn gengur um stof- una og hlýðir þeim börnum yfir, sem hafa lokið undirbún- ingi sínum, og síðan snúa þau sér að skriflegu lestrarefni, samanber það, sem að framan greinir, eða lesið er í bók- um eftir frjálsu vali. Réttritun. Oft heyrast athugasemdir af þessu tagi: „Við getum svo sem kennt treglæsum börnum að lesa, en stafsetning þeirra heldur áfram að vera kolómöguleg." Stafsetning er örðugri viðfangs heldur en lestur á sömu orðum. í öðru lagi er stafsetningaræfingin miklu minni í yngstu bekkjunum. í þriðja lagi er oft beitt þjálfunarað- ferðum, sem gagnslitlar reynast við tregustu nemendurna. Þannig er t. d. miklum tíma varið til þess að stafa utan að. Það má gera treglæs börn næsta örugg í að stafa — utan að. En örðugleikarnir koma brátt í ljós, þegar skrifa skal orðið eða raða því saman með stafaspjöldum. Ritun- in verður sérstökum örðugleikum háð, af því að börnin eru svo bundin af skriftinni, að þau hafa lítil tök á að fylgjast með réttrituninni. Af þessu er rétt að draga þá hagnýtu ályktun, að minni tíma skuli varið til þess að staglast á orðunum, heldur skuli tíminn notaður til raun- verulegrar réttritunar. í öllum yngri bekkjunum er stafakassinn ágætt hjálpar- tæki.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.