Menntamál - 01.08.1961, Side 69

Menntamál - 01.08.1961, Side 69
MENNTAMÁL 147 löngun til þess að tjá geðbrigðin. Mér finnst nútímaljóðið rnjög æski- legur háttur þeirrar tjáningar. Ljóðið er vinur, sem höfundur getur trúað fyrir gleði og sorg. Sum þessara ljóða eru aðeins þrjár eða fjórar ljóðlínur, en i þeim línum getur falizt mikill sannleikur." 2. dœmi: „Atómljóð hef ég sarna sem ekki neitt lesið. Það eru ör- ugglega mörg falleg atómljóð til, en einhvern veginn hef ég ekki sömu ánægju af að lesa þau eins og falleg ríniuð ljóð.“ 3. dœmi: „Symbólikkin finnst mér t. d. sjaldan uppfylla þessar kröf- ur mínar og á ég þar við mörg hin svonefndu nútímaatómljóð. Þar hafa alntenn skynsemi eða ályktunarhæfileikar oft lítið að segja. til þess að skilja, hvað raunverulega vakir fyrir skáldinu, vegna þess, að hraukað er upp þvílíku ógrynni symbólskra mynda, — síðan er ætlazt til að lesandinn analyseri þennan graut.“ 4. dcemi: „Aftur á nióti eru hin nýtízkulegu, órímuðu ljóð ekki að mínu skapi að öllu leyti, þar sem þau eru oft og tíðum óvandvirknis- legar hugmyndir settar saman á ringulreið og oft jafnvel ekki hugsað til enda.“ 5. deemi: „Finnst mér, sem nú sé að roða af nýjum degi í ísl. Ijóða- gerð. Dagur atómskáldanna virðist að kveldi kominn, og þau nýju skáld, sem hæst ber nú, liafa tileinkað sér nýjan stíl. Þau nota stuðla og rím mjög frjálslega og eru á engan hátt rígbundin í viðjar forms- ins, eins og oft vildi brenna við á dögum hinnar skilyrðislausu lilýðni við forna hefð. Þau hafa margt af atómskáldunum lært, og er það vel.“ Nokkur dœmi um með hvaða hœtti Ijóð eru lesin. 1. dami: „Þegar ég les ljóð, les ég það fyrst allt yfir, en les síðan eina og eina vísu og reyni að skilja hana, því að til þess les maður ljóð; maður vill skilja þau. Þegar ég hef lesið ljóðið þannig og skilið það, finnst mér eins og ég upplifi aðalathuganir skáldsins við sköp- un þess.“ 2. deemi: „Um það, hvernig ég les ljóð, vil ég segja, að ég les þau hægt og geri mér um leið, eins vel og ég get, grein fyrir þeirn boðskap eða liugsunum, sem mér finnst ljóðskáldið vilja ná fram með ljóði eða ljóðabálk sínum.“ 3. dcemi: „Þegar ég les ljóð, sem mér er ókunnugt, les ég það fyrst hratt og í hljóði. Ef mér finnst ekkert til unt það, livorki efni þess né form hrífur mig, læt ég það lönd og leið. Þau Ijóð, sem mér finnst
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.