Menntamál - 01.08.1961, Síða 91

Menntamál - 01.08.1961, Síða 91
MENNTAMÁL 169 dýrmætt fyrir kennaraskólana sjálfa, fyrir kennarastéttina og barna- skólana almennt. Auðsætt er, að skólarnir þarfnast eins margra há- skólamenntaðra kennara og til fást. Kennararnir myndu fagna þess- ari viðleitni til að koma stéttinni upp á stig háskólamenntunar, og þetta myndi örva kennarastéttina stórlega i starfi. Sú braut, er ganga skal, blasir skýrt við augum mínum. Kennara- skólarnir, surnir a. m. k., verða að gefa nemendum sínum kost á Jjví að Ijúka háskólaprófi, ef þeir óska þess. Þá má og vera, að sumir kennarar með þriggja ára nám að baki óski eftir að bæta við fjórða árinu. Einnig bæri að stuðla að því. Og að loknu fjögurra ára námi ætti kennarinn að liljóta sömu að- stöðu innan stéttarinnar og sömu laun og sömu viðurkenningu og liáskólagenginn kennari með fjögurra ára nám að baki. Þá skyldi auðvelda þeirn kennurum, sem lokið hafa þriggja ára nánti í kennaraskóla og óska af einhverjum sökum að ljúka háskóla- prófi, að gera svo. Svo sem kunnugt er, hafa kennarar átt kost á að taka „external degrees" með heimanámi og því að sækja tíma í „technical college". Líka hefur verið kostur á kvöldtímum undir „internal degrees“ í Birkbeck. Alla vega ætti kennari með þriggja ára nám að baki að vera fær um að fylgjast með þessu námi. En þeim myndi vera mikil uppörvun að því, ef ráðstafanir yrðu gerðar til þess, að þeir mættu ljúka námi á sem stytztum tíma. Ég tel eðlilegast, að háskólarnir viðurkenni þriggja ára kennaranám sem liluta af háskólanámi. Með þeim hætti styttist verulega undirbúningstími undir liáskólapróf. Ef svo yrði gert, myndu margir ungir kennarar ganga undir liáskóla- próf. Noregur. Um norsk sjónarmið leyfi ég mér að kynna skoðun dr. Evu Nordland á menntun kennara, er kenna skulu í sam- felldum 9 ára skóla. Eva Nordland er formaður í „lærer- skulerádet“. Ráðið vinnur nú að því að marka þá stefnu, er taka skal um menntun kennara við samfelldan almennan níu ára skóla. I rækilegri ritgerð í Norsk skuleblad 24. sept. 1960 rek- ur hún nokkur meginsjónarmið. Er hún hefur lýst hlut- verki kennaramenntunarinnar, tekur hún til íhugunar kosti barnakennara á framhaldsmenntun og adjunksrétt-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.