Menntamál - 01.08.1961, Qupperneq 93

Menntamál - 01.08.1961, Qupperneq 93
MENNTAMÁL 171 versitetet eru tök á því að komast inn án þess að hafa stúdentspróf, og eru fyrirmæli um það í lögum háskólans í Osló frá 9. des. 1955, 34. paragraf 3. málsgrein: „Samme adgang (dvs. rett til á bli immat- rikulert) kan pá særskilt söknad ogsá gis andre, sem har erhvervet en utdannelse som departementet etter innhentet uttalelse fra kollegiet finner egnet som grunnlag for et universitetsstudium.“ Samkvæmt þessu má veita mönnum réttindi til háskólanáms, þegar sannanlegt er, að almenn menntun þeirra er sambærileg við stúdents- próf. Einsætt er, að hinunr sérstöku kröfum um undirbúningsmennt- un, sem nauðsynlegar verða að teljast í væntanlegu sérnámi, verður að fullnægja í öllum námsgreinum við högskolen og universi- tetet. Þar sem hin almenna menntun, sem fjögurra ára kennaraskóli veitir, er svo víðtæk og rækileg (av sá hög standard), er sanngjarnt að benda háskólunum á, að hún er fullkomlega jafngild stúdents- prófi, að undanskildu málanámi. Það ætti að vera gerandi að veita kennurunt með fjögurra ára nám heimild til að fylgja kennslu í háskólum án viðbótarnáms og ljúka þar prófi og fá þetta próf viðurkennt sem faglega einingu, þegar úr- skurðað er unt kennararéttindi. í þessum afbrigðum dæmdist prófið ekki vera liður i háskólamenntun, heldur scrpróf í kennaranáminu. Með viðbótarnámi í etisku í fjögurra ára kennaranáminu, en nokk- urri tilhliðrun um stúdentsprófsskröfur við háskólana að því er varð- ar frönskukunnáttu, ættu allir þeir, sem lokið hafa kennaranámi, að eiga kost á því að stunda nám við háskóla okkar án sérstakra tak- markana, en áherzla yrði lögð á sérstakar kröfur um undirbúnings- menntun fyrir sérnámið. Ýtnsar stofnanir munu verða aðilar að framhaldsmenntun kennara. í fyrsta lagi kennaraskólarnir sjálfir með því að hafa þriggja ára og fimm ára línttr með eins árs sérnámi. Skal ltver einstakur kennara- skóli velja eitt eða fá sérsvið, sem hann hefur kennaralið og tæki til að gegna. Yfirleitt ætti sérnámið ekki að hefjast fyrr en á síðasta náms- ári, svo að kennaraskólanemar af öllu landinu geti valið um hina sérstöku kosti, eftir að þeir hafa kynnzt kennarastarfinu. I einstökum greinum, er reyna á þroska og tækni, mun þó vera heppilegra að taka sérnámið á lengri tírna en einu ári, svo sem tón- listarlínan í Bergen er gott dæmi um. ... (Þriggja ára lína. Þýð.) Það verður að meta eftir almennum þörfum, hverjar sérgreinar henta við einstaka skóla með liliðsjón af kennaraliði, sem þar er eða kostur er á. Kennarar þeir, er ábyrgð bera á kennslu í sérgreinum, skulu vera jafnokar háskólakennara að hæfni.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.