Menntamál - 01.08.1961, Síða 95

Menntamál - 01.08.1961, Síða 95
MENNTAMÁL 173 ar. Ákveða má meðalnámstíma, en leyfa skal nemendum að taka próf í einstökum námsgreinum eða námsgreina flokkum, ef fagkennari álítur það gerandi. Til viðbótar hinu almenna undirstöðunámi allra kennaraefna, á að vera sérnám í einstökum greinum. Haga skal sérnámi þessu með hliðsjón af fagkennurum í ungdomsskolen og kennurum í barna- skólunt, og skal það veita réttindi til hærri launa. Þetta síðasta atriði er mikilvægt af því að barnaskólar þarfnast jafn- góðra og jafnvel menntaðra kennara og ungdomsskolen og einnig af því að koma verður á söniu launa- og starfsskilyrðum í öllu skóla- kerfinu. Um finnsk sjónarmið segir G. Cavonius1) fræðslumála- stjóri „Sú skoðun kemur æ skýrar í ljós, að almennt mennta- gildi kennaranámsins skuli metið að jöfnu við stúdents- próf. Enn hefur skrefið ekki verið stigið í þeim skilningi, að dyr háskólanna standi opnar barnakennurum, er lokið hafa námi við kennaraskólana. En í lögum um kennara- menntun er ákvæði um, að komið skuli á námskeiðum til að búa barnakennara undir stúdentspróf. Ráð er gert fyrir því, að námskeið þessi verði eitt ár.“ Þær skoðanir, sem ég hef leitazt við að kynna að þessu, áttu við einstök lönd í Evrópu. Til samanburðar og árétt- ingar um, að heimilt sé að líta á þessa einstöku fulltrúa evrópskra kennara og samtaka þeirra sem almenn dæmi um meginstefnuna í þróuninni, leyfi ég mér að tilfæra hér nokkur atriði úr ritgerðinni The Social Dilemma in the education of teachers in western Europe, eftir George Z. F. Bereday,2) prófessor í „comparative education“ við Teachers College, Columbia háskóla. 1) l'olkskollárarutbildningen i Finland. Av dr. G. Cavonius, direk- t<»r for Finlands skolvásen. Norsk Skuleblad, 31. dec. 1960. 2) The Journal of Teachers Education, des 1956, l»ls. 293 og áfram. Bereday var ritstjóri Yearbook of Education 1960. fír. J.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.