Menntamál - 01.08.1961, Side 102

Menntamál - 01.08.1961, Side 102
180 MENNTAMAL að segja gefa honum kost á því að komast eins nærri því og unnt er að vera einn af kennaraliði skóla. I>essu verður ekki náð með öðrurn iiætti en þeim, að kennaraefni dvelji alllengi samfellt í ákveðnum skólum, svo að tengsl takist milli hans sjálfs og nemenda lians og samkennaranna. Og hann verður ábyrgur gagnvart skólastjóra í starfi sínu1). Þessi hluti verklega kennaranámsins skal vera skipulegur og sam- felldur og á það að vera meginauðkenni hans. I Bandaríkjunum eru áþekkar kröfur gerðar um verk- lega námið. í þeim kennaraskólum, er ég kynntist þar, mun það hafa tekið um 9 til 18 vikur með heilum vinnu- degi eða t. d. 27 vikur með hálfum vinnudegi, en fjöl- breytni er mikil í þessu efni, sem í námi yfirleitt þar í landi, því að hvert fylki ræður mestu um skólamál sín. í sambandslýðveldinu þýzka er krafizt mikillar verk- legrar menntunar í kennaranáminu, og fullnaðarprófi, Lehramtspriifung, ljúka þýzkir kennarar eftir tveggja ára þjálfun í starfi.2 3) Kennarar afbrigðilegra barna og menntun þeirra í ýmsum löndum. Sívaxandi kröfur um betri menntun kennara verða næsta ijósar, ef athugað er, hvernig menntun kennara af- brigðilegra barna er hagað. Eru hér nokkur dæmi um það. Danmörk. í Danmörku fer menntun sérkennara8) öll fram í Dan- marks Lærerhöjskole í Kaupmannahöfn. Sérkennarar í lestri, talkennarar og kennarar heyrnardaufra barna fá þar sameiginlega þjálfun. Námið tekur eitt og hálft ár. Menntun þessi er sniðin við að fullnægja þörf barnaskól- anna á kennurum til sérkennslu, að því leyti, sem þessi 1) Gustaf Ögren: Trends in English teachers’ Education from 1800, Stockholm 1953, bls. 157-8. 2) Bereday: Sama rit og áður, bls. 303. 3) 1 kafla Jjessum er átt við sérkennara afbrigðilegra barna.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.