Menntamál - 01.08.1961, Síða 105

Menntamál - 01.08.1961, Síða 105
MENNTAMÁL 188 Meginatriði. Þessum þætti hefur verið ætlað það hlutverk eitt að gera nokkra grein fyrir menntun kennara og sennilegri þróun hennar meðal nokkurra grann- og frændþjóða. Menntun kennara er eigi hið sama og mannkostir kennara, en hún er ótvírætt einn af kennarakostunum. Mannkostina hef ég ekki rætt að þessu sinni, og veldur annað en að ég telji þá lítils verða. Þjóðfélagið á m. a. rétt á því og kröfu til þess að kennaraskólarnir veiti tilskilda menntun. Þjóðfé- lagið og kennarastéttin eiga sameiginlega jafnmikið und- ir verkhæfni, aðbúnaði og launum kennara. Aðbúnaður og laun stéttarinnar eru eðlileg afleiðing af verkhæfni henn- ar, en verkhæfnin á að vera réttasti dómurinn um mennt- un hennar. Verkefni þau og skyldur, er samfélagið leggur kennur- um og æskulýðsleiðtogum á herðar verða æ fjölþættari, og leiðir það af samfélagsþróuninni. Því hljóta að fylgja kröf- ur um æ betri undirbúning kennara. Raunin hefur líka orðið sú, að menntun kennara hefur verið þokað króka- laust á hærra sig. Er nú svo komið, að voldugustu þjóðir heims, þær er íslendingar hafa eitthvað til að sækja í skólamálum, hafa lyft kennaraslcólunum upp á akademiskt stig eða tengt kennaraskólana háskólum, en meðal minni þjóða er stefnt að því að afla kennaraprófi viðurkenningar til jafns við stúdentspróf. Strangari kröfur um einbeitt og rækilegt nám í ákveðnum greinum er eitt afbrigði þeirrar stefnu að gera kennara vel lærða menn á einhverju sviði og kynna þeim starfshætti í fræðilegu námi. Samtímis hafa kröfur um nám í uppeldisgreinum, ekki sízt verklegu greinunum, verið auknar og athuganir sann- að, að sú stefna er rétt. Þá er æ betur séð fyrir sérnámi kennara, jafnt af fjöl- mennum þjóðum sem fámennum, og frændþjóðir okkar vilja fjölga kennaraháskólum og jafnvel láta þá leysa
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.