Menntamál - 01.08.1961, Síða 113

Menntamál - 01.08.1961, Síða 113
MENNTAMÁL 191 fyrir þeirri fullkomnun, sem auðið er að ná við samningu slíkrar bókar. Hins vegar getur tæpast talizt sanngjarnt að ætlast til, að prófessorar, sem alla tíð eru önnum kafnir við rannsóknir og vísinda- störf, hafi tíma aflögu til að setja saman kennslubækur fyrir börn og unglinga. Og þá vaknar einnig önnur spurning: Ef kennarar mega ekki sjálfir reyna krafta sina á því sviði — fyrir hverju má þá eig- inlega trúa þeim? Eiga þeir aðeins að liúka í sætum sínum eins og nautsljóir heyrarar og bíða eftir því, að hvað eina sé rétt upp i hendurnar á þeim? Enn segir ritdómarinn: „Bókmenntasaga handa skólum á að vera miðuð við ákveðnar lesbækur, annars er hætt við, að hún missi marks að einhverju leyti.“ — Ég hélt, að ekki þyrfti glöggan lesanda til að sjá, að bók sú, sem hér um ræðir, er miðuð við ákveðna lestrarbók, og á ég þá að sjálfsögðu við íslenzka lestrarbók eftir prófessor Sig- urð Nordal. Röð höfunda er að vísu ekki sú sama, þar sem ekki varð komizt hjá að skipa þeim að nokkru eftir bókmennta- og menning- arstefnum þeim, sem minnzt er á í bókmenntasögunni. Einnig var örfáum höfundum sleppt og öðrum bætt við, og voru þá liafðar í huga aðrar textabækur, sem lesnar eru á unglinga- og gagnfræða- stigi. Þá var og bætt við örfáum yngri höfundum, sem þegar liafa hlotið almenna viðurkenningu og telja má sennilegt, að teknir verði upp í lestrarbækur í framtíðinni. Þessi frávik eru ekki stórvægi- leg, þegar á heildina er litið. Þó má kalla vangá, að þessa skyldi ekki vera getið í formála bókarinnar. Athugasemdir Ingólfs Pálmasonar um fjármál Ríkisútgáfu náms- bóka tel ég illa rökstuddar, að ekki sé meira sagt. Erlendur ]ónsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.