Menntamál - 01.08.1961, Side 117

Menntamál - 01.08.1961, Side 117
MENNTAMÁL 195 skólahverfum hver. Skólastjóri Álftaversskólahverfis gegndi einnig farkennarastarfi í Skaftártungu. Breytingar frá 1/9 1960 eru þessar við farskólana: 14 hættu störf- um, 6 fengu stöðu við fasta skóla, 1 fluttist í annað farskólahverfi, en 46 héldu áfram kennslu á sömu stöðum. Flestir þeirra eru settir óákveðinn tíma. Auglýstar voru 18 íarkennarastöður. Settir voru 14 nýir farkennarar. Enginn þeirra hefur kennararéttindi, en höfðu flestir gagnfræðapróf eða héraðsskólapróf. Þrem farskólum var breytt í heimavistarskóla, og 3 farskólahéruð gengu til samstarfs um nýjan heimavistarskóla. Voru það Fellsstrandar- og Haukadalsskólahverfi í Dalasýslu, er sameinuðust Hvamms- og Laxárdalsskólahverfi um skól- ann að Sælingsdalslaug, og Hjaltastaðaskólahverfi, er sameinaðist Eiðaskólahverfi um heimavistarbarnaskólann að Eiðum. Farskólum Geiradals-, Bárðdæla- og Svalbarðsskólahverfis var breytt í heirna- vistarskóla, sem starfa í leiguhúsnæði. Nú starfa 64 farkennarar í 67 skólahverfum (3 skólahverfi hafa 2 kennara livert). Sjö farkennarar kenna nú í tveim skólahverfum hver. 16 farkennarar hafa full kennararéttindi. 18. norræna skólamótið í Kaupmannahöfn. Eins og getið var í síðasta hefti Menntamála verður haldið almennt mót eða þing skólamanna frá Norðurlöndum 8,—-10. ágúst í sumar í Kaupmannahöfn. í boðsbréfi undirbúningsnefndar mótsins er gert ráð fyrir að hald- in verði um 30 erindi um ýmis efni, sem varða skólamál á sjöunda tug þessarar aldar. Ennfremur verða sýningar ýmiss konar á vegum skóla- mótsins, hljómleikar o. fl., en endanleg dagskrá liggur en ekki fyrir. Þess er óskað í boðsbréfinu, að ]>eir þátttakendur, sem þurfa á fyrirgreiðslu að halda í sambandi við gistingu tilkynni þátttöku sína sem allra fyrst, en aðrir fyrir 10. júní. Gistingu mun vera hægt að útvega á hótelum, og er verðið frá rúm- lega 10 kr. og upp í 65 kr. danskar fyrir herbergið á sólarhring. Einnig verður hægt að fá rúm í svefnskála fyrir 8 kr. danskar og fylgir því morgunverður. Þátttökugjald er 25 kr. danskar fyrir einstaklinga en 35 kr. fyrir hjón. Þátttakendur í 18. norræna skólamótinu tilkynni þátttöku sína til Fræðslumálaskrifstofunnar sem fyrst. Námskeið i þýzku við háskólann i Vin. Á tímabilinu 4. júlí til 6. október verða margs konar námskeið í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.