Menntamál - 01.04.1965, Blaðsíða 28

Menntamál - 01.04.1965, Blaðsíða 28
22 MENNTAMÁL ast um það verkefni, sem hvcr og einn nemandi var að leysa. Próf eru yfirleitt stöðluð og vitnisburður gefinn í bók- stöfum eða með orðum. Yfirleitt kröfðust skólarnir þess, að foreldrar fylgdust með frammistöðu barna sinna. Það virðist vera viðtekin regla í barnaskólum, að kenn- ararnir kenni börnunum aðeins einn vetur, þ. e. þeir eru sérhæfðir á einu aldursstigi. Slíka sérhæfingu á barnaskólastigi tel ég nijög vafasama. Þetta er rökstutt m. a. með því, að starf kennarans nýtist betur, ef hann kenni ávallt satna aldursstigi. Vera má það. En hér kemur fleira til, sem þyngra er á metunum. Skyldi það ekki orka tvímælis að slíta samstarf kennara og nemenda í sundur um það bil, sem það er að veiða full- mótað? Er það ekki eðlilegt, að börn, sem elska og virða kennara sinn, langi til að vera hjá honum lengur? Hér má ckki einblína um of á hæfni kennarans sem slíks. Fátt er börnum nauðsynlegra en öryggi. Barninu líður vel hjá kennara, sem það dáir. Þess vegna er það fráleit aðal- regla að láta börn aldei vera nema eitt ár í senn hjá sama kennaranum. Þar hljóta aðstæður að ráða hverju sinni. Ég ræddi Jretta við marga skólamenn og nemendur. Að- spurðir viðurkenndu ýmsir skólastjórar, að börnin kærnu oft á haustin og spyrðu, hvort þau mættu ekki fá sama kenn- arann aftur. „Og hverju svarið þið þá?“ spurði ég. „Við eyðum Jiví bara,“ var svarið. Væri ekki skynsamleg- ast að fara hér hinn gullna meðalveg eins og oft endranær? Sumum kennurum lætur betur að kenna yngri börnum, en öðrum jieim eldri, enn aðrir eru jafnvígir á hvort tveggja. Væri Jiað ekki nægileg sérhæfing barnakennara, að jreir annaðhvort kenndu börnum á aldrinum 7—9 ára eða 10—12 ára? Þannig kenndu þeir sömu nemendunum að öðru jöfnu í a. m. k. 3 ár. Frávik frá þessu koma auðvitað til greina, en það er matsatriði hverju sinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.