Menntamál - 01.04.1965, Blaðsíða 26

Menntamál - 01.04.1965, Blaðsíða 26
20 MENNTAMÁL handavinnustofur, enda hefst sérkennsla í þessum greinum ekki fyrr en í unglingaskóla (junior high school). Leikvellir eru mjög stórir, frábærlega vel skipulagðir og víða rannnlega girtir. í stórborgum er það beinlínis gert til varnar slysum. Kváðu sumir skólamenn svo sterkt að orði, að þeir vildu heldur bíða nokkur ár eftir nauðsyn- legum kennslutækjum og luisgögnum en hafa ógirta og illa hirta skólalóð e. t. v. við fjölfarna umferðargötu. Þannig er í stórum dráttum ytri umgjörð hins almenna barnaskóla. En hvað þá um kennslufyrirkomulagið, hið innra starf skólans? Um það mætti skrifa langt mál, en hér verður að- eins drepið á nokkur atriði. Starfsemi skólans mótast mj<)g af því, hversu óbundinn hann er af fyrirfram ákveðinni, samræmdri námsskrá. En einmitt þess vegna er skólanum enn meiri vandi á höndum. Hann verður að fylgjast vel með öllum nýjungum á sviði skóla- og uppeldismála. Annars vofir stöðnunin og aftur- förin ylir. Ylirleitt leggja skólarnir áherzlu á sjálfstætt, persónulegt nám og starfræn vinntibrögð. Kennslustofur eru hlýlegar og skreyttar með teikningum og ýmiss konar vinnu nem- endanna, viðeigandi úrklippum úr blöðum og tímaritum, blómum, uppstoppuðum fuglum, fiskabúrum o. fl. Oft er skreytingin ekki höfð nema e. t. v. eina til tvær vikur, þá er skipt um, breytt til. Sumt koma börnin með að heiman ýmist að láni eða sem gjöf. Lítil stúlka kom morgun einn í skólann brosleit og rjóð í kinnum með blóm í hendi. „Hvar fékkstu þennan fallega blómvönd?" spurði ég. „Hann pal)l)i minn sendi mér hann frá Hawaii og sagði, að ég ætti að gefa hann til skreytingar í skólastofunni minni.“ Þetta var í fyrsta kennslutímanum, sem mjög víða er varið til kennslu í „social study“, sem er eins konar átt- hagafræði í mun víðari merkingu en hjá okkur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.