Menntamál - 01.04.1965, Blaðsíða 16

Menntamál - 01.04.1965, Blaðsíða 16
10 MENNTAMAL sem þeir hafa valið. Mismunurinn á þyngd námseínisins í lægri verknámsskólanum og hinum þremur er þó svo mik- ill, að nemandi úr hinum fyrst nefnda, sem hneigður væri til bóknáms, þyrfti að setjast aftur í fyrsta bekk í einhverj- um hinna þriggja síðarnefndu og tapaði því einu ári. Síðustu 2 ár skyldunámsins geta nemendur valið um mis- munandi námsskrár, sem hafa þó hliðstætt gildi innan hvers sk(')la. í menntaskólanum og báðum gerðum gagn- fræðaskólanna eru þessar mismunandi námsskrár undir- búningur að sérhæfingu í námi og starfi. Markmiðið er að sameina allar þessar framhaldsskóla- línnr undir einu og sama skólaþaki, svo að nemendurnir geti eftir „brúar“ árið valið nm allar greinar framhalds- námsins í sömu stofnuninni (Comprehensive school). í stuttu máli má segja, að með hinu nýja kerfi séu börn- um með mismunandi upplag og hæfileika tryggðir góðir menntunarmöguleikar í stað þess, áð hið fyrra tók of ein- hliða tillit til greindu nemendanna. í Hollandi hefur 5 daga skólavika víða verið upp tekin og á auknum vinsældum að fagna. Á þinginu flutti Ulrich Kledzik frá V.-Þýzkalándi ýtar- lega skýrslu um svör aðildarfélaganna og gerði grein fyrir viðhorfum í einstökum löndum. Að loknum umræðum dró hann saman helztu atriðin í stuttu rnáli: Við lifum á breytingatímum. Síðustu áratugina hafa fram- larir í vísindum, iðnaði, verzlun og félagsmálnm breytt lé- lagslegum og efnahagslegum aðstæðum í nálega öllum lönd- um. Óhjákvæmilegt er, að þessar breytingar hali áhrif á uppfræðsluna. Þjóðirnar eru byrjaðar að skilja, að hinir venjubundnu kennsluhættir eru ekki lengur við hæli nú- tíma J)jóðfélags, sem hefur tekið svo miklum breytingum, og þær ræða nú, hvernig skólakerfum Jreirra verði breytt til að uppfylla kröfur tímans. Af skýrslum aðildarfélaga I.F.T.A. verður ráðið, að und-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.