Menntamál - 01.04.1965, Side 50

Menntamál - 01.04.1965, Side 50
44 MENNTAMÁL og spennandi. Það þarf bara að hafa það nógu stutt og breyta olt til, svo að þau verði aldrei leið. Þetta kom eigin- lega ósjálfrátt. Núna, þegar ég er að leggja inn hljóðsögu eða tala við þau um eitthvað, þá eru aldrei nein vandræði, þau taka eftir því, sein ég segi. Það verður líka alltaf að vera eitthvað til að hlakka til, eitthvað sem á að fram- kvæma daginn eftir. Þau föndra nú orðið ekki eins mikið og áður, en ég hef gert meira af því að láta þau búa til einhverja heild, til dæmis þorp eða sveitabæ. Þá búa þau kannske til einn hlut á dag, Iiest einn daginn, kú næsta dag. Þau klippa þetta og lita, — og svo raðast þetta allt sam- an á einn flöt. Þau byggja þannig upp smám saman heila sveit eða dálítið þorp — og þetta gerist dag frá degi. Þau vita, að þau eiga að halda áfram með þetta, og hlakka til að koma næsta dag. Seinasti tíminn ler oft í eitthvað svona. Ég skal segja þér, að það er byrjað að spyrja um leið og komið er inn í stofuna: Eigum við núna að gera kúna — fáum við að gera lambið í dag? Þau mæta ákaflega vel, aldrei nokkurn, sem vantar. — Finnst þér hegðun þessara barna nokkuð öðru vísi en þú átt að venjast af sjö ára börnum? — Það kom mér á óvart, hvað þau eru stillt og hvað hægt er að treysta þeim. Ég bið þau til dæmis að sitja kyrr, ef ég þarf að skreppa frá — og venjulega eru sjö ára krakkar það ærslafengnir, að þeir fara úr sætunum og fljúgast á og hamast — en þessi sitja alltaf eins og ljós. Mér linnst þau eitthvað svo fjörlaus. Þau eru ekki eins tápmikil og sjö ára börn eru venjulega. — Hefurðu haft gagn af fundunum, sem Jónas Pálsson hefur liaft með ykkur kennurunum? — Já, það finnst ntér. Sérstaklega hafi hann komið með eitthvað í beinu sambandi við kennsluna, til dæmis föndr- ið og lesturinn, frásögn af ])ví, hvernig hægt er að skipu- Ieggja starfið. En það er minna á því að græða, þegar hann tekur fyrir einstök börn. Ég hefði þó haldið, að þetta þyrfti
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.