Menntamál - 01.04.1965, Side 64

Menntamál - 01.04.1965, Side 64
58 MENNTAMAL Eins og áður var á minnzt korna fleiri leiðir en ein til greina fyrir skólann til að laga sig að þörfum þeirra barna, sem óskólaþroska eru, og skal þá tekið fram, að sá hópur er ekki skýrt afmarkaður. Ein leiðin er sú, sem nokkuð hefur verið Ityrjað á hér í Reykjavík, að skipa þessum börnum í bekk saman og freista þess að laga námsefni að þörfum þeirra. Hér verður þó að gæta þess, að allstór hluti óskólaþroska barna er það aðeins af tímabundum orsök- um, en ná sér seinna á strik. Bekkir með þessu sniði ættu að jalna aðstöðu þessara barna tvö til þrjú fyrstu skólaárin, en gæta verður Jjess, að þau lokist ekki inni, ef svo mætti segja, með þeim flokki óskólaþroska barna, sem eru sein- þroska í eiginlegri rrlerkingu eða afbrigðileg á annan hátt. I»að er knýjandi nauðsyn að íslenzk skólayfirvöld láti það ekki lengur dragast að sinna á skipulegan hátt sérkennslu alvarlega afbrigðilegra barna. Dráttur á undirstöðuskipan þeirra mála er eins og nú er komið óhæfa, og mun áfrain- haldandi aðgerðaleysi eyðileggja mjög fljótlega þær byrj- unarráðstafanir, sem gerðar hafa verið til aðstoðar óskóla- þroska börnum. Skólarnir gætu óbeint bætt verulega aðstöðu barna og tímabundinn þroskamun þeirra með því að draga úr notk- un prófa a. m. k. fyrstu 3 skólaárin og breyta einkunna- stiga. Minnkun prófa myndi draga úr spennu foreldra og kennara við lestrarnámið og þannig skapa svigrúm til að jafna nokkuð aðstöðu barnanna. Próf eru nú hjá okkur alveg vafalaust ofnotuð og misnotuð á öllum stigum skóla- kerfisins. Þá myndi ég telja mjög athugandi, hvort ekki væri hyggilegt, að sérhæfðir kennarar önnuðust kennslu í þrem fyrstu bekkjum barnaskóla. Byrjendakennsla er um margt svo gjörólík kennslu í elri bekkjum barnaskólanna, að mér virðist margt mæla með slíkri skiptingu, sem myndi ekki sízt koma hinum jrroskaminni börnum að góðu haldi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.