Menntamál - 01.04.1965, Blaðsíða 114
108
MENNTAMÁL
4. Til lastra kennara við skóla gagnfræðastigsins í Reykjavík eru tald-
ir 4 sundkennarar, enda þótt aðeins 2 þeirra tel jist kennarar við
gagníræðastigsskólana. Hinir annast kennslu og prófdómarastörf í
sundi við aðra Iramhaldsskóla í Reykjavík.
5. Af föstum kennurum við gagnfræðastigsskóla eru 34, sem gegna
starfi að 2/3 hlutum, 35 gegna starfi að 1/2, en flestir þeirra cru
jafnframt lastir kennarar að hálfu við barnaskóla, 1 gegnir starfi
að 3/5 og 2 að 1/3 hluta, 10 kennarar eru í orlofi, 4 þeirra Jjó
ekki allt skólaárið, og 12 hafa leyfi lrá störl'um án launa. Flestir
þeirra eru við önnur störf, en 2 eru við nám erlendis. Þá eru fá-
einir kennarar frá störfum talsverðan liluta vetrar eða jafnvef allt
skólaárið sökum veikinda.
Af föstum kennurum við aðra framhalds- og sérskóla en gagn-
fræðastigsskóla eru 2 í starfi að 2/3 hlutum og 2 að 1/2, 2 kennarar
eru í orlofi, og 7 hafa leyfi frá störfum án launa.
6. Um stundakennara skal Jrað tekið fram, að allmargir Jjcirra eru
tvítaldir, þar sem nokkrir eru fastir kennarar við aðra skóla og
suntir eru stundakennarar við fleiri en einn skóla.
YFI RLIT
um fjölda barnaskóla og barnakcnnara á íslandi 1964—1965.
l'aslir kennarar .Stundakcnnarar
Skólar Alls þar af Alls þar af Sanitals
konur konur kennarar
Reyk javík') 20 290 154 61 46 351
Kaupstaðir-) Heimangöngu- og 19 234 94 41 9 275
heimanakstursskólar 85 239 71 114 56 353
Heimavistarskólar 52 82 29 45 23 127
Farskólar 46 45 17 45
Samtals 222 890 365 261 134 1151
t) Barnaskólar Reykjavíkur eru 13 en einkaskólar og scrskólar 7.
-) Einkaskóli S.D. Aðventista í Vestmannaeyjum meðtalinn.