Menntamál - 01.04.1965, Blaðsíða 66

Menntamál - 01.04.1965, Blaðsíða 66
60 MENNTAMAL sælu sjónvarpsefni hjá þjóðum eins og Bretum og Banda- rfkjamönnum kemur í ljós, að sá mikli meirihluti íólks, sem þar kemur við siigu, eru hinar menningarsnauðustu heildir samfélagsins. Fræðandi efni, menningarlegt efni, bókmenntir, drama, fagrar listir er eitur í þess beinurn, en framhaldsreyfarar, gamanþættir, knattspyrna og dans- sýningar skipa öndvegi. Ef hiifuðrökin fyrir íslenzku sjónvarpi eiga að vera þau, að alþýðu skorti léttmeti og því verði að beita öflugasta fjölmiðlunartæki mannkynssfjgunnar til að bæta úr þeim vanda, }rá er hætt við, að íslenzkt sjónvarp verði eitt alls herjar „ævintýri á gönguför“; dúsa fyrir lýð, sem leitar stundargamans. Með tilkomu sjónvarps á íslandi verður ekki hjá því komizt að staldra við og leita svars við áleitinni spurn- ingu: Hvernig getur íslenzk þjóð bezt hagnýtt nútíma tækni í því sjálfsagða augnamiði að búa æsku landsins og komandi kynslóðum aukin og bætt skilyrði til þroska og sannra lífsgæða í landi feðra sinna? íslcnzk þjóð hefur oft þurft að svara þessari spurningu. Henni var svarað í verki við stofnun Eimskipafélags Is- lands, svo dæmi sé nefnt, til að tryggja samgöngur við umheiminn. Sjónvarp er samgöngutæki í (iðrum skilningi, þar sem fjarlægðir eru máðar út og lágu hreysi er breytt í höll. Sjónvarp er töfraspegill hins einangraða og afskekkta, þar sem hann getur séð vítt um álfur og tekið þátt í ævin- týri alheimsins eins og við, dauðlegir menn, sjáum hann. En hefur samvizka íslendingsins verið vakin til meðvit- undar um þá möguleika, sem tæki þetta hefur til að bæta líf niðja hans? Hefur honum verið bent á, að eins og al- mannatryggingar eru samhjálp þjóðarinnar vegna velferð- ar manna í líkamlegum skilningi, þá má segja eitthvað svip- að um fræðslulöggjöf og menntamál í hinum andlegu efn- um. Hvort tveggja er greitt af almannafé, orðalaust, eins og hver önnur viðurkennd staðreynd og sjálfsögð skylda.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.