Menntamál


Menntamál - 01.12.1967, Síða 8

Menntamál - 01.12.1967, Síða 8
196 MENNTAMAL Ei saman er lalið annars vegar, hvernig nemendahópurinn skiptist á bekki og námshópa hins vegar, þar sem vikið er frá fastri bekkjarskipan, verða bóklegir bekkir 23, verklegir fjórir, alls 27 bekkjardeildir. í Æfingaskólanum eru 7 bekkjardeildir barna. Eru því fastar deildir Kennaraskólans og Æfirigaskólans 34. Af ýmsum ástæðum, fyrst og fremst kennslufræðilegum, hefur verið horfið að nokkru frá fastri bekkjarskipan í Kennaraskól- anum og nemendum skipað saman í fántenna eða fjölmenna námshópa. Er þá kennt annars vegar með fyrirlestrum tveimur til fjórum bekkjum x senn eða bekkjum er skipt niður í 12—1() tnanna hópa í sömu greininni og beitt er fyrirlestrarkennslu. Á þessari reglu eru þó nokkrar undantekningar. Fámennisflokkar, sem \rið köllum gengi, eru 18 í íslenzku og 12 í uppeldisfræði, alls 30. Bóklegar kjörgreinir í 3. bekk eru 6, alls 7 flokkar, en músísk- ar kjörgreinir eru þrjár, alls 4 flokkar. í 2. bekk undirbúningsdeildar eru einnig 6 bóklegar kjör- greinir, alls 6 námsflokkar. í Kennaraskólanum sjálfum eru því 27 fastar bekkjardeildir, 16 fyrirlestraflokkar, 30 gengi, 13 bókl. kjörflokkar, 4 músískir kjörflokkar. Samtals 90 námsmannahópar. Ótaldir eru þá flokkar í tilskilinni handavinnu og leikfimi, svo að námsmannahópar Kennaraskólans eins losa hundraðið. Af fjölgun kennaraefna leiðir, að enn verður að auka við æfingakennurum eða leita nýrra ráða við að sjá kennaranemun- um fyrir lágmarkskynnum í sjón og í verki af kennslu og öðru daglegu starfi í skyldunámsskólum. Sem fyrr verður fyrst og fremst leitað til skólanna í Reykjavík og nágrenni hennar, en allar horfur eru á því, að nemendur stundi einnig að einhverju leyti ælingakennslu á þessum vetri í öðrum landsfjórðungum. A. m. k. 63 aukaæfingakennarar munu annast æfingakennslu vetrarlangt.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.