Menntamál


Menntamál - 01.12.1967, Side 9

Menntamál - 01.12.1967, Side 9
MENNTAMÁL 197 Breytingar á starfsháttum og breyttar og auknar þarfir á starfsliði. Hinn liraði vöxtur Kennaraskólans á undanförnum árum einn sér, nemendal jöldinn einn sér, námsflokkafjöldinn einn sér, deildafjöldinn einn sér og breytingar á starfsháttum einar sér krefjast aukins starfsliðs með ýmiss konar nýja kunnáttu. Það skal að vísu játað, að deila má um jtað, hvort rétt hafi verið að farið að taka svo marga nýja nemendur inn í skólann á undanförnum árum, og er vandalítið að hampa hvorutveggja, rökum og gagnrökum. Einsætt er og, að skólinn hefur ekki valið auðveldasta kostinn með því að synja engum um skólavist, sem fullnægði inntökuskilyrðum og sótti um hana í tæka tíð. Það er fagnaðarefni, að hundruð ungmenna skuli á ári hverju kjósa vist í Kennaraskólanum, nýliðar á þessu ári eru t. d. um 290, en jafnvíst er hitt, að næsta verkefni skólans er að stöðvast og treystast, ekki í byltingunni, heldur í þróuninni. Þessi bylting er iyrst og fremst í magni og fjölda, og verður jtví ekki leynt né andmælt, að slík bylting í fjölda gerist ekki á skömmum tíma án einhverrar truflunar á vinnugæðum í stjórn og skipulagn- ingu. Mitt fidlyrði ég, að aukinn nemendafjöldi jafngildir auknu mannvali. Ég býst við, að enn sé of snemmt að meta Jjað, livort teflt hefur verið á of tæpt vað með ]jví að leyfa svo öran vöxt skólans. Ur Jjví mun framtíðin skera, en nemendafjöldinn gerir hvort tveggja í senn að krefja yfirstjórn skólans, skólastjórnina og allt starfsliðið um aukin átök, og hann býður kosti, sem fámennur skóli veldur ekki. Starfi Kennaraskólans var mörkuð stefna með löggjöfinni frá 1963. Sú löggjöf auðkennist sem ilest íslenzk skólalöggjöf af því að vera næsta rúm, þannig að skólunum eru frjálsir kostir fyrir höndum um að laga sig að samtímalegri framvindu, frjálsir lioslir eflir því sem fjárráð leyfa, En það á við flestar menntastofnanir, að breytingar á jjeim taka langan tíma, Fjölgun í skóla kemur t. d. fyrst fram í yngsta
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.