Menntamál


Menntamál - 01.12.1967, Side 12

Menntamál - 01.12.1967, Side 12
200 MENNTAMAL Kjörfrelsi i músiskum greinum. Það skal auðkenna námið í hinum listrænu greinum, að það sé hvort tveggja fræðilegt og verklegt. Megin þess og mæti skal fremur miðað við manngildisþroskann en sérhæfða kennara- menntun. Þær greinar, sem nemendum gefst kostur á að velja eru þrjár, eins og fyrr var að vikið, músik, gymnastik og listir handarinnar, en í þessum greinum öllum eru í landinu sérskólar fyrir kennara, og bera þeir meginþungann af sérmenntun kenn- ara, og hyggst Kennaraskólinn ekki fara inn á Jjeirra svið. í músikinni mun nemendum verða kennd saga tónlistarinnar bæði með Jrví að hlusta á og endurtjá, einkum í söng, — músik frá ýmsum öldum, Jrannig verður námið í senn páttur af menn- ingarsögunni, endurlifun hans og endurlífgun í persónulegri iðkun. Þá mun verða keppt að Jrví að kynna nemendum liversu músikin má verða lifandi afl í daglegri kennslu, starfi og leikjum. Þá verður haldið áfram undirstöðunáminu úr fyrsta og öðrum bekk skólans, og má í Jtví sambandi nefna nótnalestur og hag- nýtar æfingar, m. a. kynningu og mat á barnasöngvum. í gymnastik verður lögð áherzla á frjálsar íþróttir og knatt- leiki, hljóðfallsæfingar, barnadansa, Jrjóðdansa, leiki og Ieív reglur, auk þess sem farið verður skipidega yfir leikfimi hinna einstöku aldursflokka skyldunámsins. Þá verður lögð stund á bóklegt nám, til að skýra og meta gildi hinna ýmsu æfinga og efla dómgreind kennaraefnis á hlutverk Jieirra. í listurn handar og auga er stefnt að ájrekku marki og lýst hefur verið varðandi músikina. Kynnt verður saga listarinnar í svipsýnum að vísu, einkum saga myndlistarinnar, og nemend- um gefinn kostur á námi í teikningu, meðal annars teikningu manneskjunnar eftir kúnstarinnar reglum. í og með teikning- unni kynnast nemendur ýmsum efnum svo sem krít, koli, túski og öðrum dyggum dráttarefnum. Þá mun íitum verða hreyft lítið eitt, og síðast, en ekki sízt rnunu nemendur kynnast fræði-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.