Menntamál


Menntamál - 01.12.1967, Side 14

Menntamál - 01.12.1967, Side 14
202 MENNTAMAL I>að verður hlutverk skólans næstu árin að tryggja og treysta fast starfslið. I>ó að kennurum lækkaði nokkuð í heild með eðlilegri fjölgun fastra kennara, verður fjöldi þeirra enn svo ntikill og verkefni svo margþætt, að ekki verður með neinu lagi komizt hjá því að skipa námsgreinum í deildir og fela ákveðnum kennara umsjón.með hverri deild. Hlutverk slíks deildarkennara er að santhæfa námsefni hinna skyldu kennslu- greina, sjá um eðlilega efnisskipan og rökrétta ri>ð efnisatriða á töflu og í námsskrá, koma í veg fyrir óeðlilega skörun náms- efnis og hafa umsjón með tækjum og sérfræðilegum ritum í eigu skólans. Síðast, en ekki sízt verður það hlutverk hans að greiða fyrir því, að nýjungar í greinunum eigi eðlilega og frjálsa Ieið inn á námsskrá skólans. Því telur Kennaraskólinn, að ekki verði hjá því komizt að skipta verkum og ábyrgð með kennurum skólans í framtíðinni með hliðsjón af hinum breyttu aðstæðum. Svo sem mörgum hér mun kunnugt, er Kennaraskólinn að komast í röð fjölmennustu kennaraskóla á Norðurlöndum. Þegar svo er komið, er einsætt, að við getum ekki, fremur en aðrir, ætlazt til, að verkin vinni sig sjálf, og á skólinn enga und- ankomu frá því lengur að ráða sérstakan œfingastjóra, sem um- sjón hefur með æfingakennslunni. I öllum góðum skólum á öllum stöðurn og tímum hafa nem- endur notið meiri og minni persónulegrar handleiðslu. Það er reynsla mín, að um það hil fjórði hver af yngstu nemendum skóla á borð við Kennaraskólann þarfnist nokkurrar persónu- legrar umönnunar og liðsinnis. I fámennum skóla kemst skólastjóri e. t. v. yfir þetta starf, ef hann er ekki hlaðinn öðrum skyldum. Þetta gat gengið án sérstaks starfsliðs, þegar allir nemendur skóla voru e. t. v. hálfu færri en nýliðarnir einir sarnan í Kennaraskólanum eru nú, og ingum í ísl. í fyrsta bekk, en í 4 bekk skipta þeir bekkjum með scr Árni og Helgi Háldanarson. Árni sinnir einkum „raunhæfum verk- efnum,“ Indriði bókmenntalegum viðfangsefnum, en Helgi nútíma- bókmenntum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.