Menntamál


Menntamál - 01.12.1967, Side 16

Menntamál - 01.12.1967, Side 16
204 MENNTAMÁL T ímamót. l>ví hraðari sem i’ramvinda er því hæpnara verður og sjálft tímamótahugtakið. — Þau verk mannanna, sem máli skipta í sókn þeirra fram á leið, eiga sér jafnan nokkurn, flest langnn aðdraganda. Þegar ég leyli mér að telja uþphaf þessa skólaárs Kennara- skólans marka tímamót í siigu hans, þá á ég við tiltekna dag- setningu, sem segja má, að fest væri með löggjöf á Alþingi árið 1963. Löggjöfin hafði verið undirbúin af nefndum um tveggja ára skeið, og kennarastéttin hafði bari/l um langt árabil fyrir réttindum kennara til að stunda æðsta framhaldsnám. Ln dag- setningin, sem ég á við, er föstudagurinn 22. sept. s. 1., en þá tók menntadeild Kennaraskólans til starfa og fyrstu stúdentaefni hófu þar nám. En fleira ber til. Hinn 29. ágúst s. 1. var hafizt handa um smíði Æfinga- og tilraunaskóla Kennaraskólans á lóð hans við liorn Bólstaðarhlíðar og Háteigsvegar. Smíði þessa skóla markar í senn upphaf og endi þeirrar bar- áttu, sem hafin var af séra Magnúsi Helgasyni haustið 1908, en þá komst hann svo að orði við fyrsiu setningu Kennaraskólans: „Það, sem áfátt er stendur til bóta og treysti ég því, að bót- anna þurfi ekki lengi að bíða, því að það væri fásinna og eng- in ráðdeild, að stofna dýran kennaraskóla, en hamla svo notum hans með því að láta hann vanta það, sem hverjum kennara- skóla er nauðsynlegt, t. d. æfingaskóla og leikfimihús.“ Hinn 10. okt. 1908 skrifaði séra Magnús ráðuneytinu fyrsta bréíið um þörfina á æfingaskólanum. Freysteinn Gunnarsson lók við af séra Magnúsi og þokaði málinu áleiðis, en þegar á árinu 1944, hinn 23. desember, skip- aði þáverandi menntamálaráðherra, Brynjólfur Bjarnason, þriggja manna nefnd ráðuneytinu til tiðstoðar við undirbúning skólabyggingarinnar. í nefndinni voru Freysteinn Gunnarsson skólastjóri, Helgi Elíasson fræðslumálastjóri og Sigurður Thor- lacius skólastjóri, en hann hafði verið einn lielzti hvatamaður
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.