Menntamál


Menntamál - 01.12.1967, Side 17

Menntamál - 01.12.1967, Side 17
MENNTAMAL 205 að stofnun tilraunaskóla „sem hafi það Jilutverk að rannsaka kennslu og uppeldisaðferðir í landinu“. Næstu missirin voru framkvæmdir undirbúnar í góðri sam- vinnu nefndarinnar, ríkisstjórnar og fjárveitingavalds og þáver- andi borgarstjóra í Reykjavík Bjarna Benediktssonar. Að sinni hef ég ekki íleiri orð um sögu þessa máls. Það fer ekki hjá því, að hún verði einhvern tíma skráð í heild. Kenn- arasamtök landsins hafa lagt því lið í áratugi. Það hafa einnig gert þrír skólastjórar Kennaraskólans, þrír borgarstjórar og þrír menntamálaráðherrar. Ég veit ekki, livort oft hafa jafnmargir kappar barizt jafn- lengi fyrir einu máli í íslenzkri skólasögu, en nú rnega allir fagna sigri lífs og liðnir, og það ætla ég að fullyrða megi, að hlutur og staða Æfingaskólans verði nœmasti mœlikvarðinn á almenna stöðu islenzkra skólamála. Að sinni verður fáum þakkað, en það féll í hlut Geirs Hall- grímssonar að ráða gerðum Reykjavíkur í sambandi við ýmsar endanlegar ákvarðanir borgarinnar varðandi aðstöðu Æfinga- skólans. Flyt ég honum hér þakkir Kennaraskólans lyrir dreng- skap hans í Jæssu máli. Öllum Jjeim ótrúlega fjölda manna, sem hér eru livergi nefnd- ir, en unnið liafa málefni Jjessu gagn, flyt ég alúðarþakkir, en Jjeir Guðmundur í. Guðjónsson yfirkennari, Helgi Elíasson fræðslumálastjóri og Jónas B. Jónsson fræðslustjóri hafa verið með í ráðum um gerð hins nýja húss Æfingaskólans. En Jjeim verður ekki þakkað að verðleikum fyrr en byggingarsaga húss- ins verður rakin, Jjegar Jjar að kemur. Kennaraskólinn hefur eftir föngum búizt við Jjví hlutverki, sem lians bíður í samvinnu við Æfingaskólann, og eru ekki tök á að gera grein fyrir því hér, en um leið og ég fagna því, að Jjessi skóli er nú að rísa af grunni, minni ég ]jó á Jjað, að allir skyldu- námsskólar landsins munu um langan aldur verða hugsanlegir eða raunverulegir aðilar að æfingakennslunni og kennaramennt- uninni, svo sem Jjeir hafa verið undanfarin ár, enda Jjótt í minna umtaki verði, og Kennaraskólinn mun Jjurfa að njóta
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.