Menntamál


Menntamál - 01.12.1967, Síða 31

Menntamál - 01.12.1967, Síða 31
MENNTAMÁL 219 Aldrei hefur ungum manni verið meiri vandi á hönd- um um náms- og síðar starl'sval sitt en nú. Áður var ekki um margar námsbrautir að ræða, sem taka þurfti endanlega ákvörðun um þegar á barnsaldri. Og þegar að starfsvalinu kom, voru menn oftast komnir til nokkurs vits og þroska. Áður gátu menn valið mörg ólík störf í einu lífsstarfi, sbr. vísu Steplians G. „Löngum var ég læknir minn“, o. s. frv. Líklegt var, að menn hefðu svo mikinn áhuga og hæfi- leika til einhvers af þessum ólíku störfum, að hægt yrði að sætta sig við þau öll. Með síaukinni sérgreiningu atvinnuveganna, vaxandi einhæfni í starfi og sérhæfni í vinnubrögðum og síauknum kröfum til undirbúningsnáms, vex vandi valsins. Skotfærið lengist en skotmarkið minnkar. Þegar svo er komið, hefur reynslan sýnt, að það er þekk- ingin, sem nú verður að mestu liði. Annars vegar þekking á vinnu þeirri, sem óskað er eftir, eðli hennar og kröfum, kostum og ókostum. Hins vegar er það þekking á eigin hæfileikum, gáfum, áhugamálum og dugnaði. Margendurtekin reynsla hefur sýnt, að samsvörun þarf að vera milli mannsins og vinnunnar. Kröfur þær, sem starfið gerir, þurfa að vera í sem mestu samræmi við hæfi- leika þess og áhuga, sem starfið vinnur, eigi hann að finna til þeirrar ánægju í starfinu, sem nauðsynleg er, svo hann fái notið sín. Mikilvægustu ákvarðanir í lífinu fyrir einstaklinginn eru val menntunar, lífsstarfs og maka. Að vel takist með þessar ákvarðanir skiptir einnig þjóðfélagið ákallega miklu máli. Hamingja þegnanna er hamingja þess, og heilbrigð þró- un og hagvöxtur byggist á því, öðru fremur, að sem flest- ir þegnanna fái notið sín, og til allra starfa veljist sem hæf- astir menn, áhugasamir og starfsfúsir.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.