Menntamál


Menntamál - 01.12.1967, Side 37

Menntamál - 01.12.1967, Side 37
MENNTAMÁL 225 Annað er það> sem erfiðleikum velchir, að mér vii'ðist, við kennslu í þessum tveim greinum, félagsfræðinni og starfs- fræðinni, og raunar fleirum. Það er sívaxandi orðafæð nemenda. Unglingarnir virð- ast í vaxandi mæli eiga í erfiðleikum með að komast að efni því, er þeir lesa, þótt sleppt sé skilningi á óhlutlægum orð- um. Ef þessu heldur svo áfram sem hingað til, er ekki annað sýnna en orðaskýringar þurfi að fylgja með kennslubókum fyrir gagnfræðastigið. Það er ekki nóg að kunna að skrifa orðin rétt, ef ekki er vitað hvað þau þýða eða merkja. Það er vafalaust mikilsverð þekking að kunna mun á rithætti orðsins ?ryt, t. d. úr kúm, og nit í hári, en gagnlegri þekking virðist það þó vera að kunna skil á þessu tvennu. Ein gagnlegasta grein barnaskólanna, önnur en lestur, skrift og reikningur, er átthagafræðin. Ég tel að hana eigi að kenna út allt barnaskólastigið og landafræðina og nátt- úrufræðina sem þætti hennar. Auk þess að gera unglingana læsa á íslenzkar bókmenntir, mætti gera ráð fyrir, að vel útfærð átthagafræðikennsla gæti undirbúið þann orðaforða, er dygði til að geta tileinkað sér efnið í lærdómsbókum gagnfræðastigsins. Mætti jafnvel bú- ast við, að greindir 15—16 ára unglingar vissu mun á við- komu dýra og viðkomu á bæ, hvað orðið frjósemi jjýddi eða muninn á strendum hlut og sívölum, svo nefnd séu þrjú síðustu gefnu tilefnin til þessa útúrdúrs. Svo horfið sé aftur að bók þeirra íélaga, verður ekki ann- að sagt en að hún sé velheppnað byrjendaverk. Þeim hefur tekizt að samhæfa erlenda reynslu íslenzkum staðháttum, og ekki verður það talin sök bókarinnar, að henni er ætlaður of skammur tími á stundaskrá skólanna. Þær smávægilegu villur, sem slæðst hafa inn í bókina, er auðvelt að lagfæra í næstu útgáfu, svo augljósar sem þær eru, enda skiptir eng- in þeirra neinu meginmáli.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.