Menntamál


Menntamál - 01.12.1967, Side 38

Menntamál - 01.12.1967, Side 38
226 MENNTAMÁL Skýringarmyndir þyrftu að vera fleiri, ekki þó of marg- brotnar. Jafnframt þyrftu skólarnir að eignast þessar skýr- ingarmyndir, og máski fleiri, til veggkennslu. Annað hvort mættu myndir þessar vera á veggspjöldum eða glærfilmum fyrir veggsjár (overhead-projektors), sem víða eru til í skól- um. Slíkar myndir létta mjög undir kennslu, ekki sízt þegar skýra Jrarf fyrir nemendum óhlutkenndar staðreyndir, sem hvorki verða mældar né vegnar, og aðeins er hægt að takast á við með huganum einum. Auk Jressa auðvelda öll vegg- spjöld og töfluteikningar að halda athygli nemendanna vak- andi, sem oft er mesti vandinn í fjölmennum bekk. í upphafi þessa máls var Irent á vaxandi nauðsyn þess að taka upp starfsfræðikennslu í skólum. Jafnframt voru orð látin að Jrví liggja, hversu vandasöm þessi kennsla væri og kennarar lítt undir Jrað búnir að taka hana að sér. Það voru Jrví alger frumskilyrði, svo hægt yrði að taka kennslu Jressa upp, að til væri viðhlítandi kennslubók og kennurum gæfist kostur á að kynna sér Jressa kennslu. Ekki fæ ég annað séð en bók þeirra Kristins Björnssonar og Stefáns Ólafs Jónssonar uppfylli fyrra skilyrðið. Með námskeiðum þeim, sem haldin hafa verið fyrir væntanlega starfsfræðikennara, var að vísu bætt úr brýnustu nauðsyn, en þau sýndu jafnframt, að knýjandi er að halda námskeið- um þessum áfram, a. m. k. á meðan skólalærðir kennarar í þessum fræðum koma ekki í gagnið. Og meðan öll Jæssi fræði eru á algeru byrjunarstigi í íslenzkum skólum, tel ég óhjákvæmilegt að námsstjóri fylgist með starfsfræðikennsl- unni og hafi þar hönd í bagga, ef með þarf, ef kennslan á að koma að tilætluðum notum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.