Menntamál


Menntamál - 01.12.1967, Page 39

Menntamál - 01.12.1967, Page 39
MENNTAMAL 227 MAGNÚS JÓNSSON skólastjóri: Kennaranámskeið í Þrándheimi Norrænt kennaranámskeið var haldið f Þrándheimi dag- ana 24.-29. júlí 1967. Slik námskeið h?.a verið haldin ár- lega síðastliðin 15 ár, en þetta er fyrsta sinn að íslendingar gerast þátttakendur. Tilgangur þessara námskeiða er að sjálfsögðu að kynna kennurum nýjungar og viðhorf í kennslumálum almennt, eins og þau eru á hverjum tíma. En höfuðtilgangurinn er samnorræn fræðsla, þannig að kennarar fái senr gleggsta hugmynd um, hvað er að gerast í hverju landinu fyrir sig. Norræna kennaranámskeiðið í Þrándheimi hafði að eink- unnarorðum Skólinn og menningararfurinn. Norsku kenn- arasamtökin undirbjuggu það og buðu íslenzkum kennara- samtökum að senda 10 fulltrúa, 6 íslendingar sóttu mótið, en alls voru 170 þátttakendur. Hvert þátttökuland verður að leggja til erindi og fræðslu, og var þannig hagað, að hverju landi var tileinkaður einn dagur. Hins vegar var framlag landanna það misjafnt að vöxtum, að sum lögðu fram meira en eins dags starf, en önnur minna. Fyrirlesarar frá Noregi voru 6, frá Svíþjóð 3, lrá Danmörk 2 og 2 frá Finnlandi. Frá íslandi var einn. Auk þess voru fulltrúar frá hverju þessara fimm landa, senr fluttu yfirlit um fræðslukerfi og skólahald síns heima- lands. Einnig fóru fram hringborðsumræður milli land- anna finnn, um aga í skólum. Vandað var til fyrirlesara. Voru það allt jrekktir menn á sínu sviði, m. a. ráðherrar bæði frá Svíþjóð og Noregi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.