Menntamál


Menntamál - 01.12.1967, Side 46

Menntamál - 01.12.1967, Side 46
234 MENNTAMÁL að skipuleggja sem undirbúning að hinu eiginlega kennara- námi fyrir nemendur án stúdentsprófs. Tilgangurinn er sá, að þessir nemendur að tveim árum loknum geti numið ásamt þeim, sem hafa stúdentspróf að grunnmenntun. Til þess að fá sveigjanlegt kerfi hugsar nefndin sér tilhögunina 2-þ2-þl. Það er að segja, Ijyrjað er á tveggja ára undirbúningsnámi, síðan tekur við tveggja ára sameiginlegt grundvallarnám og að lokum eins árs sérnám, helzt tveggja ára sérnám, sem leiðir til „adjunktkompetanse“ (sambærilegt við B. A. próf) í einni grein. Við teljum að þessi tilhögun auðveldi breyt- inguna frá núverandi 2ja og 4ra ára menntun til 3ja og 5 ára lágmarksmenntunar, sem ætti að vera takmarkið, jafnskjótt og við höfum bætt úr versta kennaraskortinum. Það er nauð- synlegt að líta á skyklunám kennaraefnanna fram að kenn- araprófinu sern undirbúning að kennslustarfinu — en alls ekki sem fullnægjandi menntun til þeirra starfa. Þessvegna verður kennaramenntunin ekki livað sízt að miða að því að búa í haginn fyrir framhaldsmenntun í sjálfu starfinu, m. a. með því að breyta vinnuaðferðUnum í kennaraskól- unum. Það má ekki eingöngu stefna að aukinni þekkingu og leikni. Vinnuaðferðir og starfsáætlun eiga að stuðla að nrótun skapgerðarinnar, þroska verkhyggni, sjálfstæði, gagn- rýni, hlutlægni, vísindalegt viðhorf til viðfangsefnanna og ekki sízt sköpunargáfu og umburðarlyndi. Kennaranámið verður því í framtíðinni að hafa á sér meiri rannsóknarblæ en hingað til. Æðri menntun er annars vegar fólgin í að tileinka sér víðtæka þekkingu og innsæi og hins vegar þjálf- un í að meta grundvöll þekkingarinnar og reynslunnar, mynda sér sjálfstæða skoðanir og hagnýta innsæi sitt á ábyrg- an hátt. Hvort þessu takmarki verður náð, er að miklu leyti háð því, hvernig námsskrá og prófkröfur eru samdar. Almennt er hægt að segja, að námsskrá og prófkröfur verða að vera tiltölulega skýrt skilgreindar, þannig að nemandinn finni til persónulegrar ábyrgðar á námi sínu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.