Menntamál


Menntamál - 01.12.1967, Side 61

Menntamál - 01.12.1967, Side 61
MENNTAMÁL 249 og þess vænzt, að þeir veki athygli barna á aukinni slysa- hættu í skammdeginu. — Vert er að geta þess, að tveir sænskir skólamenn, Bo Lennart Eriksson deildarstjóri og Per Lindbo skólastjóri, sem skipulögðu fræðslustarfið í skólunum í Svíþjóð vegna breytingarinnar þar, voru fengnir hingað til lands til ráðu- neytis um þessi mál, og er áætlunin um aðgerðir hér í skól- unum gerð í samráði við þá. — Nú er unnið að því að velja og útbúa kennsluefni fyrir umferðarfræðsluna. Það verður reynt að búa það svo í hendur kennaranna, að lítinn tíma þurfi til undirbúnings kennslustunda. Þegar fræðsluefnið verður sent til kennara, munu því fvlgja leiðbeiningar um, hvernig nota skuli. — Þá er gert ráð fyrir sérstökum fræðsluþáttum í út- varpi, annars vegar leiðbeiningum til kennara um tilhög- un vinnubragða við kennsluna og hins vegar skólaútvarpi fyrir nemendur, þar sem tekin verða til meðferðar ákveð- in verkefni, sem þeir verða búnir að fá í hendur. Það er hreint ekki tilgangurinn að útvarpskennslan komi í stað kennslu í skólunum, heldur er ætlunin að létta undir með kennurunum. — Jafnframt verða haldnir fundir með kennurum í kaup- stöðum og þéttbýli, þar sem taka þarf sérstakt tillit til að- stæðna og staðhátta. Til dæmis að taka er nauðsynlegt að útvega kort af skólahverfum, til þess að auðvelda nemend- um að átta sig á staðbundnum vandamálum eftir breyt- inguna. — Við vonumst til, að sú aukna umferðarfræðsla, sem fram fer í skólunum í vetur, leiði til þess, að markvissara verði unnið á þessu sviði í framtíðinni og umferðarfræðsl- an komist í fast horf, enda er hér um að ræða ómissandi þátt í skólastarfinu. Loks hefur nefndin í hyggju, áður en hún lýkur störfum, að semja áætlun um umferðarfræðsl- una í skólunum í upphafi næsta skólaárs. — Að lokum vil ég segja það, að þetta fræðslustarf mun
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.