Menntamál


Menntamál - 01.12.1968, Qupperneq 7

Menntamál - 01.12.1968, Qupperneq 7
MENNTAMÁL 233 frœði, en aðsókn var svo lítil, að ekki þótti fcert að halda uppi kennslu. Stærðfrceðin og eðlisfrceðin voru teknar fram yfir kennslu afbrigðilegra barna af þeim ástceðum einum, að skólanum óx siðara viðfangsefnið i augum, en það mun vera hið erfiðasla, sem framhaldsdeildinni er cetlað að fást við um sinn, jafnframt mun það vera þeirra brýnast. Fjöl- mennustu flokkar afbrigðilegra barna liafa orðið útundan á marga lirnd, t. d. i menntun kennara og í lagasetningu. Má i þvi sambandi einnig nefna sálfræðiþjónustu i skólum og skipa^i sérkennslunnar i heild sinni. Hvernig er bókakosti á íslenzku varið í þessum sérgrein- unr uppeldisfræðarinnar og hvað um kennslukrafta í þessum greinum? Allsherjar bókaskortur háir nú allri kennaramenntun i landinu, og i frarnhaIdsdeildin?ii verður að styðjast svo til eingöngu við erlendar bækur. Að visu er skylt að sjá islenzkum kennurum fyrir slíkri menntun, að þeir verði sæmilega læsir á fræðibækur i sér- greinum sínum á erlendum málurn, en hitt er þó enn skyldara að sjá islenzkum nemendum fyrir kennslubókum á móðurmálinu. Hinar erlendu námsbækur baka bæði kennurum og nem- endum mikið auka erfiði. Skortur á islenzkum fræðibókum i uppeldisgreinum veldur lika liugtaka- og heitaruglingi, og er mikið verk fyrir höndum að ráða bót á þvi. Kennsla sú, sem fram fer i framhalclsdeildinni i vetur er mjög frek i liröfum. Þar kenna mú 11 aðfengnir sérfrœð- ingar fyrir utan fasta kennara Kennaraskólans. Má þar nefna lækna, sálfræðinga, heyrnarfrœðing, lestrar- og tal- kennara og sérkennara tornæmra barna. Áhugi kennara fyrir að kynna sér nýjungar í námsefni skólanna og kennslutækni almennt hefur birzt í því, að þeir hafa flykkzt til þeirra námskeiða, sem haldin hafa
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.