Menntamál


Menntamál - 01.12.1968, Qupperneq 9

Menntamál - 01.12.1968, Qupperneq 9
MENNTAMÁL 235 ins, en hann á ad' vera viðbúinn að gegna þeim kröfum, sem nýr skilningur og breyttir þjóðfélagshættir hljóta að gera til hans á hverjum tíma. Vart getur farið hjá því, að breyting gerist i þá átt, sem sþurning þín bendir til. Svo vikið sé lítillega að öðru etni, sem skipta framtíð Kennaraskólans höfuðmáli og lætur nú mjög til sín taka í nágrannalöndunum t. d. í Danmörku, og fréttir eru sagðar af á öðrum stað í tímaritinu, þar sem stórbreytingar eru gerðar á kennaranáminu og krafizt er stúdentsprófs eða sam- svarandi undirbúningsmenntunar fyrir sjálft kennaranámið. Hafa verið settar fram af ábyrgum aðilum nokkrar ákveðn- ar hugmyndir, sem ganga í svipaða átt varðandi Kennara- skóla Islands? Kennaraskólanum er það ekki kapþsmál að vera á undan samtið sinni, en hann kýs að vera henni nokkurn veginn samferða. I greinargerð með lagafrumvarpinu um kennaraskólann, 1962, segir svo m. a. um 3. gr.: „2. liður fjallar um kennaradeild stúdenta. Sú deild hefur starfað i skólanum i rúm 10 áir, nú síðustu árin fullskipuð bekkjardeild með yfir 20 nemendur. Námstiminn hefur verið 1 vetur, en timinn ekki notazt til fulls vegna ónógs liúsnœðis og lélegrar aðstöðu til œfingarkennslu. Hér er gert ráð fyrir tveggja ára náimi, svo sem er annars staðar á Norðurlöndum, nema Danmörku, þar sem námstiminn er 3 ár. Fyrst um sinn er þó ráðgert eins árs nám, þar sem tvöföldun námstímans myndi vafalaust draga úr aðsókn, sem ekki er ceskilegt, meðan kennaraskortur er. . . .“ Kunnugum, mönnum er Ijóst, að almenn menntun kenn- ara er sizt of mikil. Við siðustu endurskoðun löggjafarinnar um Kennaraskólann urðu sérgreinar þó hornrekur. Blátt áfram sagt: Til hvors tveggja þarf að vanda betur, og það verður ekki gert, nema námstimi verður lengdur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Menntamál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.