Menntamál - 01.12.1968, Side 23

Menntamál - 01.12.1968, Side 23
MENNTAMÁL 249 námflokka fyrir fullorðna í formi bréfaskóla, kvöldskóla og dagskóla, þar sem unnt er að stunda nám samhliða starfi m. a. menntaskólanám. 17% aldursárgangsins taka nú stúdentspróf að framan- greindum leiðum, en gert er áð fyrir að sú tala verði komin upp í 25% að tveim árum liðnum. Ekki gefst hér neinn kostur á að gera grein fyrir námi í hinum ýmsu sérfræðiskólum, tækniskólum og háskólum. En þess má þó geta, að í þessum menntastofnunum stunda nú nám 1.32% af íbúum landsins, og er það hærri hlutfalls- tala en í nokkru öðru Evrópulandi. Mikið er gert til þess að hvetja aln#enning til hvers kyns

x

Menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.