Menntamál - 01.12.1968, Blaðsíða 65

Menntamál - 01.12.1968, Blaðsíða 65
MENNTAMÁL 291 Forrnennirnir fyrir norrœmi kennarasainlökunum. Frá htvgri: Ólafur Ólafsson (Landssamband Framhaldsskólakennara), Trond Johannes- sen (Norsk Lœrerlag), Hans Hellers (Sveriges Lárarförbund), Stinus Nielsen (Danmarks Lcererforening), Skúli Þorsteinsson (Samband is- lenzkra barnakennara), liúnar 0sterlund (Finland Svenska Folkeskol- lárarförbund) og Aimo Tammivuori (Suomen Opettajain Liitto). undirrituðu Mannrcttindaskrá Sameinuðuþjóðanna og Norðurlanda- ráð hefði samráð við Norræna Kennarasambandið urn allt, sem varðar kennslu og uppeldismál. Ákveðið var að halda norrænt kennaranámskeið í Finnlandi í júlí 1969. í sambandi við námskeiðið verður einnig haldið þing I. F. T. A., en næsti fundur Norræna kennarasambandsins verður í Finnlandi 1969. Norræna skólamótið verður haldið í Stokkhólmi 4.-7. ágúst 1970. Formaður danska kennarasambandsins Stinus Nilsen slcit fundinum og minnti á, að fyrsti fundur norrænna kennarasamtaka hefði verið í Stokkhólmi 1917. Þar ltefðu mætt fulltrúar frá norsku, sænsku og dönsku kennarasamtökunum. Þannig mætti segja, að samtökin ættu 50 ára afmæli og til minningar um |>að gaf liann samtökunum útskir- inn fundarhamar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.