Menntamál - 01.12.1968, Page 73

Menntamál - 01.12.1968, Page 73
Tvœr nýjar gerðir kvikmyndasýningavéla fyrir 16 m/m filmur eru komnar á markaðinn. Önnur gerðin er með innbyggðri segulafspilun, hin er einnig með fullkominni hljóðupptöku á segulrönd filmu. Talia fram fyrri gerðum að Ijósstyrk, einfaldri og sterkri byggingu, handhœgri þrceðingu og auðveldari með- ferð. Þriðja gerðin, með sjálfvirkri filmuþrœðingu, kemur á nœstunni. í þessum nýju gerðum eru ýmsar nýjungar, sem tryggja beztu nreðferð á filmum, skarpa og bjarta mynd og framúrskarandi tóngæði. Vélarnar eru byggðar beint fyrir 220 volt og þarf því ekki spennubreyti. Skoðið sýnishorn og leitið nánari upplýsinga hjá umboðsmönnum. Radio og Raftækjastofan Óðinsgötu 2 — Reykjavík — Sími 18275 — Box 735

x

Menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.