Menntamál


Menntamál - 01.04.1972, Síða 41

Menntamál - 01.04.1972, Síða 41
-♦ Dagskrá 12. norræna fóstrumótsins sem haldið verður í Háskólabíói 31. júlí - 6. ágúst 1972 — Fóstran sem uppalandi - Nám barna á forskólaaldri — ♦---------------------------------------------------------- Mánudagur 31. júlí (fundarstj.: ísland): Setning mótsins. Hljómlist. FormaSur Fóstrufélags íslands setur mótið. Ávörp flytja: Magnús Torfi Ólafsson menntamálaráðherra. Geir Hallgrímsson borgarstjóri. Ráðherrar frá Svíþjóð, Noregi, Danmörku og Finnlandi. Hljómlist. Hádegisverður Móttaka hjá Reykjavíkurborg. Aldursforseti formanna norrænu fóstrufélaganna flyt- ur ávarp. Kvöldið frjálst. þriðjudagur 1. ágúst (fundarstj.: Danmörk); Prófessor K. B. Madsen frá Danmörku: Kenningar um nám og markmið. Hádegisverður 13.00—15.30. Okuferð um Reykjavík og nágrenni. Kvöidið frjálst. Miðvikudagur 2. ágúst (fundarstj.: Svíþjóð): Háskólarektor Gertrud Schyl-Bjurman frá Svíþjóð og rektor Eva Balke frá Noregi: Nám á forskólaaldri. Hádegisverður 13.00—15.30. Hringborðsumræður, áheyrendur úti í sal geta borið fram spurningar. Kvöldið frjálst. Fimmtudagur 3. ágúst (fundarstj.: Noregur): Prófessor Eva Schmidt-Kollmer frá Þýzkalandl: Fyrir- lestur um hvernig börn á aldrinum 0—2ja ára læra. Lena Carlsson fóstra frá Svíþjóð: Hugtakamyndun. Hádegisverður. Umræðuhópar. Pingvallaferð. ------------------------------------------------------4 Föstudagur 4. ágúst (fundarstj.. ísland): Adjunkt Ulla-Britta Bruun frá Sviþjóð og Hans Vejle- skov deildarstjóri frá Danmörku: Fyrirlestur um hvern- ig börn á aldrinum 2—7 ára læra. Hádegisverður 13.00—15.30. Umræðuhópar. Kvöldskemmtun. Laugardagur 5. ágúst (fundarstj.: Finnland): Sigurjón Björnsson prófessor frá íslandi og Isto Ruoppila prófessor frá Finnlandi ræða um áhrif umhverfisins á greindarþroskann. Hádegisverður 13.00—15.30. Kvöldið frjálst. Sunnudagur 6. ágúst (fundarstj.: ísland): Lektor Egil Viken frá Noregi: Umskiptin frá forskóla til skóla. Valborg Sigurðardóttir skólastjóri Fóstruskólans: For- skólinn á íslandi f gær, í dag og á morgun. Broddi Jóhannesson rektor frá fslandi: Fyrirlestur um þjóðlíf, þjóðsögur og sálarfræði. Lagðar fram tillögur til ályktunar. Hádegisverður. Formenn norrænu fóstrufélaganna halda ræður. Formaður Norræna ráðsins heldur ræðu. Formaður Fóstrufélags (slands slítur mótinu. Á hinum svonrefndu frjálsu kvöldum verða sýndar kvikmyndir á Hótel Loftleiðum um sálarfræði og upp- eldisfræði. Einnig fara fram tízkusýningar á íslenzkum fatnaði. Sýnd verður kvikmynd um Surtsey. Reynt verður að sýna myndir frá starfsemi Fóstru- skóla Sumargjafar og barnaheimilum Sumargjafar. Sýningar í Norræna húsinu. Oþið hús á ofannefndum stöðum. MENNTAMÁL 99

x

Menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Menntamál
https://timarit.is/publication/376

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.