Vorið - 01.03.1947, Side 15

Vorið - 01.03.1947, Side 15
V O R I Ð 11 En nú lvefur Skógrækt ríkisins í undirbúningi nýja, stóra gróðrarstöð, um 18 hektara að stærð, að Tannastöðum í Fljóts- hlíð. Er talið, að í þess-' ari stöð megi rækta um 2 milljónir plantna, Jreg- ar htin verður fullrækt- uð. Verður framvegis einkum unnið að upp- eldi birkis og reyniviðar og auk Jress barrtrjáa frá Alaska, sem skógræktar- stjóri gerir sér góðar von- ir um að Jrrífist vel í ís- lenzku loftslagi. Búast má ]>ví við stónstígum framförum í skógræktar- málum landsins á næstu árum, og að Skógrækt ríkisins geti bráðlega fullnægt eftirspurninni eltir trjáplöntum. Trjálundir. Þessar glefsur um Skógræktarfé- lag Eyfirðinga og Skógrækt ríkisins eiga aðeins að gefa ykkur, kæru börn, ofurlitla hugmynd um ]>að starf, sem hér er unnið til að klæða landið skógi. Og jafnframt til að glæða áltuga ykkar fyrir skógrækt. — En eitt er J>ó enn ónefnt, og ef til vill gjetið þið einmitt unnið Jaessu máli mest gagn á Jreim vett- vangi: Það er að hjálpa til að koma llr Gróðrarstöðinni á Akureyri. ujtp trjálundum við hús og heimili ykkar til skjóls og fegurðárauka. — Hvet jið foreldra ykkar til að koma uj>j> trjágörðum heirna og hjálpið sjálf til að hirða þá. Hjá frændþjóð- um okkar á Norðurlöndum eru trjálundir nálega við hvert býli. Hér eigum við mikið verk óunnið. En einlrver mesta heimilisprýði er fallegir trjálundir við hús og bæi.

x

Vorið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vorið
https://timarit.is/publication/378

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.