Vorið - 01.03.1947, Page 24
V O R I Ð
tannlækninum
C. T. BRINCH:
H j á
„Nei, frú Sörensen, ég sé enga
ástæðu til að gera neitt við þessar
tennur. Nýju tennurnar eru að
gægjast upp og þær líta vel út. — Þú
sáu, að hann gerði það, sem hann
gat. Röddin skalf af geðshræringu,
og það var svo skrítið að heyra til
hans, að við ætluðum öll að fara að
hlæja. Já, ég gleymi henni aldrei,
þessari síðustu kennslustund.
Allt í einu sló kirkjuklukkan
tólf. I sama biii tóku Prússarnir að
berja bumbur. Hamel skólameistari
stóð á fætur, náfölur, alvarlegur og
hávaxinn og mælti:
„Vinir mínir. — Ég — ég —“ En
svo var eins og kökkur kæmi í háls-
inn á honum, og hann gat ekki sagt
meira.
Síðan sneri hann sér að skólatöfl-
unni, tók krítarmola og skrifaði
liratt og með stórum stöfum þessi
orð:
Lifi Frakkland!
Svo stóð hann kyrr litla stund og
liallaði höfðinu upp að veggnum,
án þess að mæla nokkurt orð. Loks
bandaði liann með hendinni og
mælti:
„Skólanum er slitið. Þið megið
fara!“
sleppur vel að þessu sinni, Pétur.
Hoppaðu bara niður úr stólnum."
Tannlæknirinn lagði spegilinn
og skeiðina á borðið.
„Gjörið svo vel, frú Sörensen,"
bætti hann við ..Lofið mér svo að
líta á yðar tennur, það er nú senni-
lega alvarlegra mál.“
Pétur horfði á móður sína setjast
í stólinn, þar sem hann hafði oft áð-
ur verið kvalinn með rafbornum.
Hann var ánægður yfir, að hann
sla])p þó að Jiessu sinni.
Tannlæknirinn setti bor í bor-
vélina, og móðir hans opnaði
munninn. Borunin byrjaði.
„Æ!“ lnópaði hún. Borinn stað-
næmdist andartak, en hélt svo
áfram aftur, en við og við heyrðust
kvartanir frá móðurinni.
Pétur fylgdist með af áhuga. En
hvað J)að hlaut að vera gaman að
vera tannlæknir. Að bora svona í
annarra tennur. Og öll Jressi áhöld,
sem hann átti.
„Jæja, Pétur, ég held að J)ú ættir
að ganga fram í biðstofuna,“ sagði
tannlæknirinn. ,,Ef eitthvað skeður
hér skemmtilegt, skal ég láta J:>ig
vita."
Pétur rölti fram í biðstofuna.
Þetta var nú hálf gremjulegt. Hon-
um hafði liðið svo vel þarna inni.
(Þýttj.