Vorið - 01.03.1947, Page 35
VORIÐ
31
Frú Leti vill ekki, að börnin
bjálpi pabba sínum og mömmu,
systkinum sínum eða öðrurn. Leti
gamia brosir út undir eyru, þegar
bún beyrir börnin segja: „Æ, ég
nenni því ekki.“ Og þegar rnarnma
eða pabbi biðja börnin einhvers,
bvíslar Leti gamla að þeim: ,,Þú
mátt ekki vera að því. Æ, þú ert svo
lúinn, auminginn."
Herra Trassi vill einnig gefa þér
góð ráð. Hann segir þér að óþarfi sé
að fara vel með bækurnar sínar.
Hann hefur senr sé gaman af óhrein-
um og ljótum bókum. Hann segir,
að það sé óþarfi að vera að þvo sér
og greiða, þurrka forina af fótunum
og láta húfuna síga og vettlingana
á vísan stað. Hann segir líka, að það
sé dálítið gaman að því, þegar þig
vanti skrifbókina, skriffærin, eða
námsbæ’kurnar, þegar þú komir í
skólann á morgnana. Hefur þessi
barl annars nokkurn tíma heinrsótt
þig?
En lrerra Trassi og frú Leti vilja
ekki aðeins komast í kunningsskap
við börn og unglinga, þau sækjast
eftir að vera með fólki á öllunr
aldri, og sumunr fylgja þau ævi-
langt.
En vegna þess, að þetta eru nrestu
oþokkalrjú, vil ég gefa ykkur eitt
Rött ráð: Þegar lrerra Trassi og frú
Leti berja að dyrum, skuluð jrið
neita að taka á nróti þeim. Þið s'kul-
f,ð aldrei opna hús ykkar fyrir slík-
"m gestum. Og ef þau hypja sig
ekki burt, þegar þið lrafið gert jreinr
skiljanlegt, að jrið viljið ekkert við
þau tala, er enn eitt gott ráð til að
losna við jrau. Og ráðið er jretta:
Látið Jrau sjá, að þið séuð bæði
reglusönr og iðin, og jrá nrunu þessi
þokkalrjú fljótt leggja á flótta.
,.Reglusemi og iðni er Jrað versta,
senr ég Jrekki,“ segja jrau Trassi og
Leti. En spyrjið pabba og mömmu,
livort Jrau séu á sama máli.
(F.ndursagt úr sænsku).
H. J. M.
Takið eftir!
Með þessum Argangi verður sú breyting
á Vorinu, að verð þess hækkar úr 5,00 kr.
í 6,00 kr., en á nróti þeirri hækkun kemur
það, að nú verða heftin 5 í stað 4 áður.
Konra 4 hefti, eins og að undanförnu, og
auk þess sérstakt jólahefti rétt fyrir jól-
in. Við vonunr, að þessi breyting verði
ekki til að draga úr vinsældum Vorsins.
Svo nrargir kaupendur lrafa nú bætzt
við, síðan um áramót, að allir eldri ár-
gangar eru uppgengirir og verður því ekki
lrægt að senda fleiri nýjunr kaupendunr
þann kaupbæti, sem lofaður var. Vonum
við, að þeim haldi áfranr að fjölga sanrt.
Enn eiga margir útsölumenn og eitr-
stakir kaupendur eftir að greiða fyrir síð-
astliðið ár, og eru það vinsanrleg tilmæli
okkar, að þeir geri það nú þegar.
Sendið svo, kæru kaupendur, Vorinu
smá pistla, sögur, þrautir, vísur og mynd-
ir af hinu og öðru. Myndir úr skólalífinu,
frá félögunum, sem þið starfið í, íjrrótt-
unr, ferðalögum o. fl. hað nrun reynt að
birta Jretta í Vorinu smátt og smátt.
Verið svo dugleg að útvega Vorinu
nýja kaupendur. Okkur vantar útsölu-